Landsmótsnefnd ÆSKÞ hefur sett saman viðbragðsáætlun sem tekur sérstaklega til landsmóts ÆSKÞ. Tengil á hana má finna hér:
Viðbragðsáætlunhttp://vidbragdsaetlun2023 2.pdf
Við gerð þessarar áætlunar fengum við að styðjast við samskonar áætlun sem unnin var af ÍSÍ. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.
Við viljum hvetja leiðtoga og presta til að kynna sér þessa áætlun. Hún verður einnig kynnt nánar á leiðtogafundum á mótinu.