Kertafleyting í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hiroshima og Nagasakí fór fram í gær. Það var samstarfshópur um frið sem stóð að viðburðunum. Á Akureyri söfnuðust um 50 manns saman kl. 22:30 í 14 stiga hita og fallegu kvöldskini. Þetta er í þriðja sinn sem að ÆSKÞ tekur þátt í samstarfinu með friðarhópum.
6 Photos