12:o0 Hópastarf ¦ Zoom, Microsoft Teams og fleiri forrit
Við munum bjóða upp á fjölbreytt hópastarf á landsmót, til þess að taka þátt í hóp þarf einungis að smella á hópinn hér fyrir neðan og þá fer linkurinn með þig á réttan fundarstað.
- Gönguhópur
- Slökun
- Leikfimi hópur
- Origami hópur
- Spjallhópur
- Sönghópur
- Varúlfur
- Karíókí hópur
- Prjónahópur
- Geturu sett taglið á asnann?
- Myndaþraut
- Among us
- Bingo
- Pönnukökur eða Vöfflur?
- Netskrafl
- Við höndina tvær útgáfur
- Ég er einstök
- Pictionary
- Orð eða borð (einnig þekkt sem hengimann)
Hafi leiðtogar áhuga á að leiða hóp – vinsamlegast sendið okkur línu á aeskth@aeskth.is