ÆSKÞ hefur störf

Hópur áhugafólks úr barna- og unglingastarfi kirkjunnar sem unnið hefur að stofnun landssambands um nokkurt skeið boðaði til stofnfundar Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar, ÆSKÞ, síðastliðið föstudagskvöld, 3. febrúar í Neskirkju. Hátt í 70 manns sóttu fundinn. Að lokinni skráningu og kvöldverði var gengið til fundarstarfa klukkan 19:30. Fyrir fundinum lá tillaga frá undirbúningshópi þess efnis að stofnað [...]