Fréttir

Brottför á Landsmót

Landsmót ÆSKÞ hefst föstudaginn 15. október. Brottför verður háttað sem hér segir: Höfuðborgarsvæðið: Brottför frá Breiðholtskirkju kl. 12:00 Kirkjubæjarklaustur: Brottför frá kirkju kl. 8:30 KFUM og KFUK, Keflavík, Útskálar og Grindavík: Brottför við KFUM húsið í Keflavík, Hátúni 36, kl. 11:00 Selfoss: Brottför frá kirkju kl. 11:00 Hveragerði: Brottför frá kirkju kl. 11:00 Vestmannaeyjar: Brottför? [...]

By |2012-05-21T11:10:32+00:0011. október 2010 | 14:52|

Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar 15. – 17. október 2010

Frelsum þrælabörn á Indlandi! Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar fer fram á Akureyri helgina 15. - 17. október næstkomandi.  Yfirskrift mótsins er "Frelsum þrælabörn á Indlandi" og eins og nafnið gefur til kynna þá verður mótið með kærleiksríkasta móti, þar sem við búum til ýmis verðmæti sem hægt er að breyta í peninga til þess að frelsa [...]

By |2017-09-18T11:50:37+00:007. október 2010 | 23:43|

Tjaldmót ÆSKÞ og ÆSKR að Lækjarbotnum

Um næstu helgi, 12. - 13. júní verður boðið upp á tjalmót að Lækjarbotnum á vegum ÆSKÞ og ÆSKR.  Lagt verður af stað frá Grensáskirkju kl. 13:00 á laugardeginum og komið til baka kl. 13:00 á sama stað á sunnudeginum. Að Lækjarbotnum höfum við aðgang að skála með salerni, litlu eldhúsi og pínulitlum "sal" sem [...]

By |2012-01-10T17:51:22+00:008. júní 2010 | 14:55|

Vaktu með Kristi

ÆNK, ÆSKR og ÆSKÞ halda sameiginlega Vaktu með Kristi í Hafnarfjarðarkirkju 1. apríl. Dagskráin hefst kl. 22.00 á skírdagskvöld og lýkur kl. 8.00 að morgni föstudagsins langa. Við látum gott af okkur leiða Vaktu með Kristi hefur verið fastur liður í æskulýðsstarfinu á höfuðborgarsvæðinu frá 2002 og verður dagskráin með hefðbundnu sniði, í ár tökum [...]

By |2017-09-18T11:50:37+00:0020. mars 2010 | 11:56|

Fyrsti fundur stjórnar ÆSKÞ

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar hefur tekið til starfa. Fyrsti fundur stjórnarinnar var haldinn í Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 28. febrúar síðastliðinn. Allmörg mál voru þar á dagskrá og að mörgu að huga þegar slíku starfi er ýtt úr vör. Stjórnin er skipuð þannig að formaður er Arna Grétarsdóttir prestur í Seltjarnarneskirkju, ritari er Anna Hulda Einarsdóttir kennari, gjaldkeri er [...]

By |2014-04-28T10:54:46+00:008. mars 2006 | 10:54|
Go to Top