Fréttir

Spurningakeppnin Jesús lifir

Spurningakeppnin Jesús lifir sem ætluð er 10 – 12 ára börnum var haldin um síðustu helgi, dagana 2. – 3. apríl. Að þessu sinni mættu 10 lið til þátttöku en þau voru frá Suðurhlíðaskóla, Árbæjarkirkju, Aðventkirkjunni, Egilstaðakirkju, Boðunarkirkjunni, Fíladelfíu, Vestmannaeyjum (Aðventkirkja), Breiðholtskirkjau Íslensku Kristskirkjunni og Maríukirkjunni. Spurt var úr spámönnunum Daníel, Elía og Elísa. Mikil [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:007. apríl 2011 | 15:08|

Þrælabörn á Indlandi frelsuð

Á aðalfundi ÆSKÞ sem haldinn var 24. febrúar 2011 afhenti Margrét Ólöf Magnúsdóttir, formaður ÆSKÞ Ármanni Gunnarssyni peninga sem unglingar á landsmóti æskulýðsfélaga kirkjunnar 2010 söfnuðu til handa Hjálparstarfi kirkjunnar. Þessir peninga á að nota til þess að bjarga þrælabörnum á Indlandi úr ánauð. Takk kæru landsmótsgestir!  Þið eruð frábær! Hér má sjá myndband þar [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:004. apríl 2011 | 14:34|

LÆK – Leiklistarstarf æskulýðsfélaga kirkjunnar

Hefur þú gaman af því að syngja, leika eða dansa?  Ef svarið er JÁ þá er LÆK eitthvað fyrir þig.  LÆK, leiklistarstarf æskulýðsfélaga kirkjunnar er glænýtt starf sem hefst núna í vikunni og verður starfrækt út sumarið. Annað kvöld, mánudaginn 4.apríl verður sérstakur kynningarfundur LÆK í Neskirkju.  Fundurinn hefst kl.19:30 og hvetjum við alla ungleiðtoga [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:003. apríl 2011 | 12:42|

Hugarflæði um Landsmót

Landsmót ÆSKÞ verður haldið á Selfossi í lok október. Búist er við miklum fjölda unglinga af öllu landinu. Undirbúningur er nú hafinn og hefur landsmótsnefnd meðal annars boðað til hugarflæðisfundar í Neskirkju miðvikudaginn 6. apríl. Landsmótið 2010 Landsmótið 2010 var það fjölmennasta hingað til. Þangað komu um 700 ungmenni á landsmótið.  Þema þess var: Frelsum þrælabörn [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:002. apríl 2011 | 14:50|

TTT-mót ÆSKÞ – breytt dagsetning!

ATH- breytt dagsetning á TTT-móti ÆSKÞ. Hinu árlega TTT-mót ÆSKÞ verður auglýst hefur verið helgina 8. – 9. apríl næstkomandi hefur verið frestað til 29. - 30 arpíl. Mótið verður haldið í Ölveri eða Vindáshlíð, en það fer eftir fjölda þátttakenda. Lagt verður af stað frá Árbæjarkirkju á föstudeginum kl. 17 og komið til baka [...]

By |2011-03-23T10:50:08+00:0023. mars 2011 | 10:48|
Go to Top