Spurningakeppnin Jesús lifir
Spurningakeppnin Jesús lifir sem ætluð er 10 – 12 ára börnum var haldin um síðustu helgi, dagana 2. – 3. apríl. Að þessu sinni mættu 10 lið til þátttöku en þau voru frá Suðurhlíðaskóla, Árbæjarkirkju, Aðventkirkjunni, Egilstaðakirkju, Boðunarkirkjunni, Fíladelfíu, Vestmannaeyjum (Aðventkirkja), Breiðholtskirkjau Íslensku Kristskirkjunni og Maríukirkjunni. Spurt var úr spámönnunum Daníel, Elía og Elísa. Mikil [...]