Fréttir

Ábyrgð okkar í starfi með börnum og unglingum

Menntamálaráðuneytið hefur gefið út ritið "Ábyrgð aðila sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga". ÆSKÞ mælir með að allir þeir sem starfa í barna- og unglingastarfi kirkjunnar kynni sér ritið. abyrgd_i_barnastarfi

By |2011-05-09T10:25:34+00:009. maí 2011 | 10:24|

„Flösku-Flash Mob“ laugardaginn 7.maí

Laugardaginn 7.maí (í dag) framkvæmdi LÆK sinn fyrsta gjörning.  Sviðið var Stjörnutorg Kringlunnar í hádeginu.  Atriðið var að erlendri fyrirmynd og minnir okkur á mikilvægi endurvinnslu.  Skilin var eftir plastflaska við hlið endurvinnslutunnu og síðan fylgdumst við með hvort einhver myndi taka hana upp og skila henni í tunnuna.  20 mínútur liðu áður en eitthvað [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:007. maí 2011 | 22:12|

„Flösku – Kank“ laugardaginn 7.maí 2011

Laugardaginn 7.maí nk mun LÆK, Leiklistarstarf Æskulýðsfélaga Kirkjunnar standa fyrir sínum fyrsta gjörningi.  Gjörningurinn verður í samvinnu við Change Makers.  Gjörningurinn er að erlendri fyrirmynd og er markmiðið að vekja fólk til umhugsunar um nánasta umhverfi sitt og mikilvægi endurvinnslu.  Öllum er velkomið að taka þátt í þessum gjörning. Við þurfum að fá sem flesta [...]

By |2011-05-07T15:36:42+00:003. maí 2011 | 20:12|

Vaktu með Kristi

Á Skírdagsnótt verður haldin hin árlega páskavaka Vaktu með Kristi. Vakan er ætluð ungmennum á aldrinum 13-17 ára og verður hún að þessu sinni haldin í Neskirkju við Hagatorg. Vakan hefst kl. 21 á Skírdagskvöld og stendur til dögunar kl. 8.00. Farið verður í gegnum píslarsögu Krists frá upphafi til páska. Viljir þú taka þátt [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:0015. apríl 2011 | 13:43|
Go to Top