Fréttir

Hjálpa unglingum í Japan

Gaman og alvara ræður í senn ríkjum hjá þeim rúmlega 500 unglingum sem koma saman á Selfossi um helgina á Landsmóti Æskulýðsfélaga þjóðkirkjunnar. Krakkarnir koma víðs vegar að af landinu, allt frá Reyðarfirði til Hvammstanga, Akureyri og Árbæ og taka allir þátt í fjölbreyttu unglingastarfi kirkjunnar um allt land. Landsmótið í ár vekur athygli á [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0027. október 2011 | 15:15|

Landsmót á morgun!

Á morgun munu rúmlega 500 ungmenni bruna á Selfoss og eiga þar saman FRÁBÆRA helgi á LANDSMÓTI ÆSKÞ ! Við hlökkum mikið til að sjá ykkur öll og vonum svo sannarlega að þið munið eiga ógleymanlega helgi. Dagskrá landsmóts í ár er spennandi og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Hópastarfið telur [...]

By |2012-05-21T11:09:25+00:0027. október 2011 | 00:55|

Selfoss er …

... orðinn spenntur að fá okkur frábæra fólkið á Landsmót eftir bara 9 DAGA. Já, það er allt á fullu í herbúðum Landsmótsnefndar. Skráningum er lokið, dagskráin er tilbúin, skemmtikraftarnir æfa á fullu, verið er að útbúa vaktaplön leiðtoga og raða félögum niður í herbergi. Einar, tengiliður okkar á Selfossi er á fullu að græja [...]

By |2012-05-21T11:09:25+00:0019. október 2011 | 09:52|

Ingó verður á bakkanum ….

Ingó í Veðurguðunum verður í sundlaugarpartýinu okkar á Landsmóti ... reyndar ekki ofaní lauginn heldur á bakkanum þar sem hann verður með gítarinn og heldur uppi stuðinu. Þetta verður sögulegt sundlaugarpartý og eitthvað sem enginn vill eða má missa af. Landsmótsstjóri hitti Ingó á dögunum og vildi hann koma skilaboðum á framfæri við alla þá [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0012. október 2011 | 19:16|

Nýtt vídjó – kynning á 3 hópum …

Í nýjasta vídjóinu okkar fáum við aðeins að kynnast 3 hópum sem verða í boði á Landsmótinu. Japanskur metall, Skreytingar og Quidditch! Fleiri myndbönd koma inn á næstu dögum og má þar nefna: Sushi, Júlí Heiðar, Spilavinir og fleira. Einnig mun landsmótsstjóri þramma á fund Stuðlabandsins og Ingó Veðurguðs í næstu viku og taka upp [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:008. október 2011 | 01:12|
Go to Top