Landsmót 2023 á Egilsstöðum
FÖGNUM FJÖLBREYTILEIKANUM er yfirskrift landsmóts ÆSKÞ sem verður haldið á Egilsstöðum í ár, helgina 13. - 15. október. Skráning fer fram hjá leiðtogunum í kirkjunum og er skráningarfrestur til 22. september. Við munum æfa okkur í að elska og virða hvert annað bæði að utan sem innan og fagna þeirri fjölbreytni sem er að finna hjá [...]