Fréttir

JESÚS LIFIR

Spurningakeppnin JESÚS LIFIR sem ÆSKÞ hefur skipulagt undanfarin ár í samstarfi við ýmis trúfélög verður haldin 24.-25. mars 2012.  Undankeppnin fer fram í Suðurhlíðaskóla og úrslitin í Neskirkju. Þessi keppni er ætluð börnum  í kirkjustarfi á aldrinum 9-12 ára (4. -7. bekk) og er frábær viðbót við hefðbundið TTT- starf í kirkjunni. Nú í vor [...]

By |2011-12-23T11:46:49+00:001. desember 2011 | 14:02|

Verndum þau

Námskeið í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju þriðjudaginn 15. nóvember kl.19.30. Fyrirlesari er Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafræðingur og forstöðumaður í Barnahúsi. Námskeiðið fjallar um vanrækslu og ofbeldi gegn börnum og unglingum og hvernig bregðast eigi við slíku. Námskeiðið er í boði Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar og er sérstaklega ætlað þeim sem starfa með börnum og unglingum hvort [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:004. nóvember 2011 | 12:31|
Go to Top