Opnaðu augun! Fordómar leynast víða.
Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti 17.-25. mars 2012 Á ári hverju í kringum 21.mars er haldin Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti en 21.mars er er alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti. Í ár er vikan frá 17.-25. mars og er slagorðið að þessu sinni „Opnaðu augun! Fordómar leynast víða.“ Birtingarmyndir kynþáttamisréttis eru ólíkar eftir löndum og menningarsvæðum en kynþáttamisrétti nær yfir vítt [...]