Fréttir

Opnaðu augun! Fordómar leynast víða.

Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti 17.-25. mars 2012 Á ári hverju í kringum 21.mars er haldin Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti en 21.mars er er alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti. Í ár er vikan frá 17.-25. mars og er slagorðið að þessu sinni „Opnaðu augun! Fordómar leynast víða.“ Birtingarmyndir kynþáttamisréttis eru ólíkar eftir löndum og menningarsvæðum en kynþáttamisrétti nær yfir vítt [...]

By |2012-03-28T12:47:43+00:0028. mars 2012 | 11:18|

Spurningar til biskupsframbjóðenda

Stjórn Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar hefur sent frambjóðendum við embættis biskups Íslands þrjár spurningar um æskulýðsmál. Svör þeirra verða birt hér á vefnum jafnóðum og þau berast. Spurningarnar eru: Ætlar þú að beita þér fyrir því sem biskup að sá niðurskurður sem æskulýðsstarf hefur orðið fyrir verði leiðréttur? Ætlar þú sem biskup að beita þér fyrir því [...]

By |2017-09-18T11:50:19+00:0013. mars 2012 | 10:10|

TTT mót í Vindáshlíð 20-21. apríl

Líkt og undanfarin ár verður skemmtilegt, fræðandi og uppbyggilegt mót fyrir TTT hópa (10 - 12) í Vindáshlíð, sumarbúðum KFUK í Kjós. Þemað er Gleði, gleði, gleði; hvað gefur okkur sanna gleði og hvernig getum við glatt aðra? Það verður kvöldvaka, þar sem hóparnir láta ljós sitt skína með skemmtiatriðum, náttfata-kósí í setustofunni, [...]

By |2017-09-18T11:50:19+00:0016. febrúar 2012 | 15:50|

Ný stjórn ÆSKÞ

Á aðalfundi ÆSKÞ sem haldinn var í Neskirkju í kvöld var kosin ný stjórn sambandsins. Í stjórninni eru: Guðrún Karldóttir, formaður Sigurvin Jónsson, ritari Guðmundur Karl Einarsson, gjaldkeri Þórunn Harðardóttir, meðstjórnandi Kristján Ágúst Kjartansson, meðstjórnandi      Í varastjórn sitja Sunna Dóra Möller, Einar Örn Björgvinsson, Guðrún Helga Magnúsdóttir, Rakel Brynjólfsdóttir, og Arna Grétarsdóttir. Athugasemd þann [...]

By |2017-09-18T11:50:19+00:0010. febrúar 2012 | 22:30|

Aðalfundur ÆSKÞ 10. febrúar

Aðalfundur ÆSKÞ  verður haldinn í Neskirkju 10. febrúar kl 18. Á dagsrká eru venjuleg aðalfundarstörf og kosning í stjórn. Starf ÆSKÞ er fjölbreytt og nær til breiðs aldurshóps, hvetjum við því allar sóknir og félög til að gerast aðilar að ÆSKÞ. Við hvetjum aðildarfélög til að senda sína fulltrúa og taka með virkum hætti þátt [...]

By |2017-09-18T11:50:19+00:0017. janúar 2012 | 23:12|
Go to Top