Landsmót 2012 nálgast
Já, það er að mörgu að huga þegar undirbúa á landsmót og við í landsmótsnefndinni sitjum ekki auðum höndum þótt sumarið sé allt um kring. Landsmót nálgast eins og óð fluga og okkur er ekki til setunnar boðið. Við erum í góðum samskiptum við tengiliði okkar fyrir austan og undirbúningur gengur vel. Brátt munum við [...]