Landsmótsnefnd ánægð með heimsókn á Egilsstaði
Tveir fulltrúar frá landsmótsnefnd gerðu sér ferð á Egilsstaði í síðustu viku til að kynna sér aðstæður enn betur. Dagurinn hófst á morgunkaffi með Hlín Stefánsdóttur, tengilið okkar á Egilsstöðum og manni hennar, Þorgeiri Arasyni. Eftir að hafa skrafað og ráðgert héldum við í íþróttahúsið að hitta Hrein, sem var í óðaönn að skipta um [...]