Fréttir

Landsmótslagið – Mulungu!

Landsmótslagið í ár heitir Mulungu og merkir það Guð á tungumáli Malavíbúa. Hér er myndband þar sem lagið hljómar undir myndum frá Malaví. Það er hljómsveitin Tilviljun? sem samdi bæði lag og texta. Við hvetjum æskulýðsfélögin til að kynna sér lagið og læra textann. httpv://www.youtube.com/watch?v=rAdu85smWEk&feature=player_detailpage Mulungu - landsmótslagið 2012 Mulungu - Mulungu Hjörtu okkar slá [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:0016. október 2012 | 13:18|

Annað fjölmennasta landsmót frá upphafi !

Já, það er komið á hreint að landsmótið okkar í ár verður annað fjölmennasta landsmót frá upphafi. Aðeins landsmótið á Akureyri 2010 var stærra. Landsmótsnefndin er því komin með fiðring í allar tær og hlakkar mikið til að hitta ykkur öll eftir einungis 2 VIKUR! Tilviljun? hittist í vikunni og tók upp landsmótslagið okkar sem verður [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:0012. október 2012 | 20:36|

LANDSMÓT EFTIR 16 DAGA!

Eftir aðeins 16 daga verðum við stödd á Egilsstöðum á landsmóti. Nú snúast hjólin mjög hratt í herbúðum landsmótsnefndar og óhætt að segja að það sé í mörg horn að líta. Vinnsla á skemmtilegum myndböndum er á fullu, verið er að leggja lokahönd á sjálfboðaliðahópinn, skráning er í fullum gangi, hópastarfið nánast tilbúið og allt [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:009. október 2012 | 10:33|

Skráningar fljúga inn…

Já, nú er líf og fjör á skráningarsíðunni okkur og greinilegt er að æskulýðsfulltrúar eru farnir að skrá sína hópa á fullu. Við hlökkum svo sannarlega til að sjá ykkur öll á landsmóti á Egilsstöðum. Annars er allt gott að frétta héðan úr herbúðum landsmótsnefndar. Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Sr.Agnes M.Sigurðardóttir [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:003. október 2012 | 22:46|

Skráningu lýkur 5.október

Skráning á landsmót er í fullum gangi og lýkur 5.október. Umsóknarfrestur í sjálfboðaliðahópinn er einnig til og með 5.október. Hópastarfið verður kynnt nánar á næstu dögum. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá skemmtilegar myndir frá mótinu í fyrra og áminningu um skráningarfrestinn. Hlökkum til að sjá ykkur. httpv://www.youtube.com/watch?v=-97lEKw3nDg

By |2017-09-18T11:50:16+00:0025. september 2012 | 10:43|
Go to Top