Landsmótslagið – Mulungu!
Landsmótslagið í ár heitir Mulungu og merkir það Guð á tungumáli Malavíbúa. Hér er myndband þar sem lagið hljómar undir myndum frá Malaví. Það er hljómsveitin Tilviljun? sem samdi bæði lag og texta. Við hvetjum æskulýðsfélögin til að kynna sér lagið og læra textann. httpv://www.youtube.com/watch?v=rAdu85smWEk&feature=player_detailpage Mulungu - landsmótslagið 2012 Mulungu - Mulungu Hjörtu okkar slá [...]