Með gleði og fögnuð í hjarta
TTT-mót ÆSKÞ verður haldið í Vindáshlíð í Kjós dagana 15. -16. mars. Yfirskrift mótsins í ár er Með gleði og fögnuð í hjarta. Dagskráin er sambland af fræðslu, leik og helgihaldi eins og hefðir gera ráð fyrir og verður þema mótsins tvinnað inn í dagskránna. Verðið á mótið er 5500kr og er þá allt innifalið, [...]