Hátíðarsamvera Farskóla leiðtogaefna
Farskóla leiðtogaefna 2012-2013 í Reykjavíkur – og Kjalarnessprófastsdæmum var slitið með hátíðarsamveru í Víðistaðakirkju í gær. Í vetur hafa 38 unglingar stundað nám í skólanum undir stjórn Sigríðar Rúnar og Guðjóns Andra, þar af voru 7 nemendur að klára annað árið og þar með að útskrifast úr farskólanum. Það er sérstaklega gleðilegt hvað hópurinn í [...]