Fréttir

Auglýst eftir framkvæmdastjóra ÆSKÞ

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar ÆSKÞ auglýsir 50% stöðu framkvæmdastjóra frá 1. október n.k. ÆSKÞ eru frjáls félagasamtök æskulýðsfélaga kirkjunnar. ÆSKÞ stendur fyrir fjölbreyttum æskulýðsviðburðum og eru málsvari æskulýðsstarfs innan íslensku Þjóðkirkjunnar. Starfsstöð sambandsins er í Reykjavík. Menntunar- og hæfniskröfur eru háskólamenntun sem nýtist í starfi og víðtæk reynsla af æskulýðsstarfi. Framkvæmdastjóri er starfsmaður stjórnar ÆSKÞ. Starfið felur [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:0013. ágúst 2013 | 13:56|

Framtíð kirkjunnar í góðum höndum

Kirkjuþing unga fólksins 2013 var haldið á Biskupsstofu laugardaginn 25. maí og sátu 20 fulltrúar frá landinu öllu á þinginu að þessu sinni. Forseti kirkjuþings unga fólksins var kosin Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi í Grafarvogskirkju og hún var sömuleiðis valin áheyrnarfulltrúi fyrir hið almenna kirkjuþing. Kirkjuþingsfulltrúarnir sendu frá sér fimm tillögur og ályktanir sem kirkjuráð [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:0028. maí 2013 | 13:52|

Vorhreingerning á skrifstofu ÆSKÞ

Undirbúningur fyrir landsmót 2013 sem haldið verður í Reykjanesbæ helgina 25. -27. október n.k. er í fullum gangi og það stefnir allt í stórskemmtilegt mót, vonandi sjáum við ykkur öll þar! Hins vegar er nú tímabært að gera hreint, við skulum kalla það vorhreingerningu þó að vorið láti á sér standa sum staðar og koma [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:008. maí 2013 | 13:41|

Kirkjuþing unga fólksins 25. maí

Þann 25. maí 2013 verður Kirkjuþing unga fólksins haldið. Þingið hefst kl. 9 árdegis og stendur til kl. 16. Dagskrá þingsins og skipan þingfulltrúa er í vinnslu og munu upplýsingar birtast á vefnum þegar þær liggja fyrir. Hér má sjá upplýsingar um fyrri Kirkjuþing unga fólksins. [lightbox_image size="full-half" image_path="http://www.aeskth.is/wp-content/uploads/2013/04/8169170976_c93fecdf1a_b.jpg" lightbox_content="http://www.aeskth.is/wp-content/uploads/2013/04/8169170976_c93fecdf1a_b.jpg" group="" description=""]   [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:0022. apríl 2013 | 21:47|

Námskeið um kynþáttafordóma á Íslandi

Dagama 24. – 31. mars sl. var evrópska námskeiðið Easter Course haldið hér á Íslandi. Um var að ræða mannréttindanámskeið þar sem fólk á aldinum 16-25 ára frá tíu Evrópulöndum kom saman og fræddist um mannréttindi. Námskeiðið var á vegum European Fellowship of Christian Youth en í ár var það í höndum ÆSKÞ að stýra [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:0018. apríl 2013 | 04:26|
Go to Top