Aðalfundur European Fellowship
ÆSKÞ er aðili að Evrópusamtökum Kristinna Æskulýðsfélaga (European Fellowship of Christian Youth) og fór aðalfundur samtakanna fram um helgina. Fundurinn fór fram í Tampere í Finnlandi of fór Guðmundur Karl Einarsson, gjaldkeri ÆSKÞ, á fundinn fyrir hönd ÆSKÞ. ÆSKÞ hefur ekki verið formlegur meðlimur að EF þrátt fyrir að verið svokallað Organisation in Touch í [...]