Fréttir

Aðalfundur European Fellowship

ÆSKÞ er aðili að Evrópusamtökum Kristinna Æskulýðsfélaga (European Fellowship of Christian Youth) og fór aðalfundur samtakanna fram um helgina. Fundurinn fór fram í Tampere í Finnlandi of fór Guðmundur Karl Einarsson, gjaldkeri ÆSKÞ, á fundinn fyrir hönd ÆSKÞ. ÆSKÞ hefur ekki verið formlegur meðlimur að EF þrátt fyrir að verið svokallað Organisation in Touch í [...]

By |2014-05-04T16:52:49+00:004. maí 2014 | 16:51|

Vaktu með Kristi

Vaktu með Kristi er næturdagskrá í boði ÆSKÞ og ÆNK sem haldin er í Neskirkju aðfaranótt föstudagsins langa. Vakan byrjar á skírdagskvöldi 17. apríl kl. 22.00 og endar að morgni föstudagsins langa kl. 08.00, 18.apríl. Á vökunni leiðum við hugann að atburðum næturinnar þegar Jesús var svikinn og því samfélagi sem hann átti með lærisveinum sínum þessa [...]

By |2017-09-18T11:49:58+00:003. apríl 2014 | 10:49|

Verndum þau

ÆSKÞ mun standa fyrir námskeiðunum Verndum þau sem fjalla um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og unglingum og hvernig best sé að taka á slíkum málum þegar þau koma upp. Námskeiðin þykja fróðleg og vönduð og eru ætluð öllum sem starfa innan kirkjunnar, bæði launuðu og ólaunuðu starfsfólki. Nauðsynlegt er að þeir sem starfa með börnum [...]

By |2014-02-27T15:06:41+00:0027. febrúar 2014 | 15:06|

Grunnnámskeið fyrir leiðtoga í barna og unglingastarfi

Grunnnámskeiði er fyrir leiðtoga í barna- og unglingastarfi kirkjunnar og KFUM og KFUK. Þar eru teknir fyrir þeir þættir sem skipta hvað mestu máli að hafa þekkingu á  í kristilegu barna- og unglingastarfi  og eftir  námskeiðið eiga leiðtogarnir að vera betur í stakk búnir til að bera ábyrgð í krefjandi barna- og unglingastarfi. Efninu er skipt [...]

By |2014-02-19T12:57:56+00:0019. febrúar 2014 | 12:57|

Aðalfundur ÆSKÞ

fulltrúar á aðalfundi ÆSKÞ 2013 Aðalfundur ÆSKÞ  verður haldinn í Neskirkju föstudaginn 14.mars kl 17:00. Við hvetjum aðildarfélög til að senda fulltrúa sína og taka með virkum hætti þátt í starfi sambandsins. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Kjörgengi og atkvæðisrétt hafa allir virkir þátttakendur í starfi aðildarfélaga. Virkur þátttakandi telst hver sá sem [...]

By |2014-02-07T14:05:24+00:007. febrúar 2014 | 14:04|
Go to Top