Fréttir

Yfirlýsing frá stjórn ÆSKÞ

Stjórn Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar lýsir yfir vonbrigðum með tímasetningu kirkjuþings haustið 2014 þar sem hún stangast á við tímasetningu landsmóts ÆSKÞ. Dagsetning landsmóts var kynnt með góðum fyrirvara og auk þess er löng hefð fyrir því að halda landsmót ÆSKÞ seinni hluta október.

By |2014-11-03T21:40:10+00:0019. september 2014 | 21:39|

Statement!

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar tekur þátt í gleðigöngunni í ár. Með því viljum við leggja okkar af mörkum til þess að draga úr fordómum gegn samkynhneigð sem stundum eru byggðir á kristinni trú. Við erum þeirrar skoðunnar að ekki sé hægt að finna grundvöll fyrir því að fordæma sambönd samkynhneigðra í Biblíunni. Þátttaka okkar í göngunni er [...]

By |2017-09-18T11:49:58+00:006. ágúst 2014 | 17:02|

Kirkjuþing unga fólksins 2014

Kirkjuþing unga fólksins kom saman laugardaginn 17. maí. Fjögur mál lágu fyrir þinginu en eftir umræður og nefndarvinnu voru fimm mál samþykkt. Þingið sátu fulltrúar frá öllu landinu sem tilnefndir eru af prófastsdæmum og KFUM og KFUK. Forseti Kirkjuþings unga fólksins var kjörin Þóra Björk Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi í Grafarvogskirkju. Kirkjuþing unga fólksins lagði til að [...]

By |2014-05-23T16:19:35+00:0023. maí 2014 | 16:18|

Landsmót ÆSKÞ 2014

Landsmót Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) 2014 verður haldið á Hvammstanga dagana 24.-26. október. Stefnt hafði verið að því að halda landsmót á Ísafirði en nú þegar kostnaður þess liggur fyrir er ljóst að til þess að mæta því hefði þurft að hækka  mótsgjöld umtalsvert. Móti af þessu tagi fylgir mikill kostnaður og er stór hluti hans [...]

By |2014-05-20T13:35:42+00:0020. maí 2014 | 13:31|

ÆSKÞ í gleðigöngunni – gay pride

Nú er hægt að skrá sig til þátttöku með ÆSKÞ í gleiðigöngunni - gay pride. Æskulýðsfélög um allt land geta skráð sig og ætlum við að ganga undir borða merktum félaginu í gleðigöngunni þann 9. ágúst næstkomandi. Dagskráin verður þannig að við komum sama í Neskirkju föstudaginn 8. ágúst kl. 17:00, föndrum skilti og skraut fyrir [...]

By |2014-08-06T16:27:21+00:006. maí 2014 | 12:12|
Go to Top