Skráningu á landsmót er lokið
Nú er skráningu á landsmót ÆSKÞ 2015 lokið. Landsmótsnefnd er þessa dagana á fullu að skipuleggja mótið og við hlökkum mikið til að sjá ykkur öll í Vestmannaeyjum innan skamms. Skimun leiðtoga, presta og djákna ÆSKÞ gerir þá kröfu að allir leiðtogar og sjálfboðaliðar sem koma á landsmót hafi farið í gegnum skimun, þ.e.a.s að [...]