Fréttir

Skráningu á landsmót er lokið

Nú er skráningu á landsmót ÆSKÞ 2015 lokið. Landsmótsnefnd er þessa dagana á fullu að skipuleggja mótið og við hlökkum mikið til að sjá ykkur öll í Vestmannaeyjum innan skamms. Skimun leiðtoga, presta og djákna ÆSKÞ gerir þá kröfu að allir leiðtogar og sjálfboðaliðar sem koma á landsmót hafi farið í gegnum skimun, þ.e.a.s að [...]

By |2015-10-08T08:07:25+00:006. október 2015 | 08:06|

Skráning í hæfileikakeppnina

Hin árlega hæfileikakeppni verður á sínum stað á Landsmóti en keppnin verður glæsilegri með hverju árinu sem líður. Við hvetjum öll æskulýðsfélög til að taka þátt enda frábær skemmtun og glæsileg verðlaun í boði. Allar upplýsingar um keppnina, reglur og skráningu má finna hér. Síðasti skráningardagur er 16.október.

By |2015-10-08T08:09:34+00:005. október 2015 | 18:12|

Síðasti skráningardagur er í dag!

Í dag þarf að ganga frá skráningu á öllum hópum á landsmót ÆSKÞ. Ef leiðtogar og/eða prestar eru í einhverjum vandræðum með skráningu má hafa samband við Rakel Brynjólfsdóttur, framkvæmdastjóra ÆSKÞ á netfangið skraning@aeskth.is. Við hvetjum leiðtoga til að ganga frá þessu í tíma þar sem við þurfum að panta pláss í Herjólfi svo allir [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:002. október 2015 | 08:00|

Skráningu lýkur 2. október

Skráning á Landsmót ÆSKÞ er í fullum gangi og lýkur 2.október. Skráning fer, eins og áður, fram rafrænt í gegnum vefinn. Þátttakendur skrá sig í sinni kirkju og hver kirkja sendir svo skráninguna inn í gegnum rafræna kerfið. Við þurfum að panta pláss í Herjólfi og því mikilvægt að skráningar berist tímanlega.  Sjálfboðaliðar Þeir ungleiðtogar [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:0028. september 2015 | 17:59|

Bæklingur og leyfisbréf

Þá er komið að því! Landsmót ÆSKÞ verður haldið dagana 23.-25. október næstkomandi í Vestmannaeyjum. Í ár verður yfirskrift mótsins Geðveikt landsmót og munum við fræðast um geðvernd og geðsjúkdóma og láta gott af okkur leiða í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar. Dagskráin verður fjölbreytt en þar er að finna kvöldvökur, hæfileikakeppni, ball, hópastarf og karnival. [...]

By |2015-09-07T17:15:33+00:004. september 2015 | 08:39|
Go to Top