Fréttir

Brottfarartímar á landsmót

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um brottfarartíma frá öllum stöðum. Eins og við minntumst á í fyrri pósti þá gæti farið svo að Herjólfur þurfi að sigla frá Þorlákshöfn. Í vinstri dálk er gert ráð fyrir því að siglt sé frá Landeyjahöfn og miðast brottfarartímar við það. Í hægri dálk miðast brottfarartímar við að siglt [...]

By |2015-10-22T17:26:14+00:0020. október 2015 | 09:19|

Praktískar upplýsingar

Nú er ljóst að landsmótið í ár verður það fjölmennasta sem ÆSKÞ hefur haldið og skráning hefur farið langt fram úr okkar björtustu vonum. Þetta er að sjálfsögðu bara jákvætt og við hlökkum mikið til að upplifa einstaka helgi með æskulýðsfélögunum í Vestmannaeyjum. Markmiðið með þessum pósti er að stikla á nokkrum mikilvægum atriðum varðandi [...]

By |2015-10-14T10:28:44+00:0012. október 2015 | 17:00|

Skráning í hæfileikakeppni æskulýðsfélaga

Hæfileikakeppnin er af mörgum talin einn af hápunktum landsmóts enda hefur keppnin vaxið mikið síðastliðin ár. Við hvetjum sem flest (helst öll) félög til þess að taka virkan þátt í keppninni og skrá skemmtileg atriði til leiks. Atriðið má vera söngur, dans, leikrit, ljóð...eða bara hvað sem ykkur dettur í hug. Síðasti skráningardagur er 16.október [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:0010. október 2015 | 15:30|

Staðfestingargjöld send út

Ágætu leiðtogar Nú hef ég sent öllum skráningaraðilum rafræna kröfu vegna staðfestingargjalda Landsmóts. Staðfestingargjald er 7.000 kr á hvern þátttakanda og er það óafturkræft. Skráning hóps telst ekki staðfest fyrr en staðfestingargjöld hafa verið greidd. Næsta skref hjá okkur í Landsmótsnefnd er að skipuleggja rútuferðir, panta sæti í Herjólfi, skipuleggja gistingu og hópastarf, panta mat [...]

By |2015-10-11T20:30:22+00:0010. október 2015 | 11:00|

Söfnum Pollum og Hemmum!

Í ár er GEÐVEIKT landsmót og mun fræðslan fjalla um geðheilbrigði barna og unglinga. Á mótinu ætlum við að leggja okkar að mörkum til þess að rjúfa félagslega einangrun íslenskra barna í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar. Söfnunin í ár verður ekki talin í peningum heldur í Pollum og Hemmum! Allur ágóði af sjoppu og karnivali [...]

By |2015-10-08T08:11:15+00:007. október 2015 | 23:25|
Go to Top