Takk fyrir samveruna :)
Nú er frábæru Landsmóti í Vestmannaeyjum lokið. Á mótið voru skráðir 687 og 657 mættu á svæðið. Mótið heppnaðist vel þrátt fyrir dagskrárbreytingar vegna Herjólfssiglinga. Mótsnefnd vill sérstaklega þakka og hrósa leiðtogum og prestum mótsins. ykkar þáttur í Landsmóti verður seint fullþakkaður og mótið hefði ekki gengið nema með einstöku viðmóti og eljusemi leiðtoga og [...]