Fréttir

Takk fyrir samveruna :)

Nú er frábæru Landsmóti í Vestmannaeyjum lokið. Á mótið voru skráðir 687 og 657 mættu á svæðið. Mótið heppnaðist vel þrátt fyrir dagskrárbreytingar vegna Herjólfssiglinga. Mótsnefnd vill sérstaklega þakka og hrósa leiðtogum og prestum mótsins. ykkar þáttur í Landsmóti verður seint fullþakkaður og mótið hefði ekki gengið nema með einstöku viðmóti og eljusemi leiðtoga og [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:0025. október 2015 | 14:23|

Úrslit í hæfileikakeppni ÆSKÞ 2015

Hæfileikakeppni Landsmóts 2015 fór fram í gærkvöldi. Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall sigraði með glæsilegu atriði. Úrslitin eru hér fyrir neðan. Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall Útskálakirkja Seljakirkja Selfosskirkja (4-5. sæti) Akureyrarkirkja (4-5. sæti) Hvammstangakirkja Laugarneskirkja Íslenski söfnuðurinn í Noregi Neskirkja Egilsstaðakirkja Fella- og Hólakirkja Árbæjarkirkja Skálholtsdómkirkja Hólaneskirkja Grafarvogskirkja Landakirkja Grindavíkurkirkja

By |2015-10-25T14:20:41+00:0025. október 2015 | 14:20|

Siglt frá Þorlákshöfn á föstudagsmorgun

Samkvæmt öldu- og veðurspá fyrir fyrripart föstudags er útlit fyrir að ófært verði í Landeyjahöfn. Því hefur verið tekin sú ákvörðun að Herjólfur sigli frá Þorlákshöfn fyrri ferð á morgun. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um seinni ferð Herjólfs. Hér fyrir neðan eru brottfarartímar. Athugið að rúturnar fara af stað á þessum tímum og því [...]

By |2015-10-23T08:49:56+00:0022. október 2015 | 17:43|

Hópastarf

Aldrei þessu vant ætlum við að vera með hópastarf á laugardaginn kl. 13:00 og er margt í boði. Klukkan 14:30 er Karnival og er það í samstarfi við hjálparstarf kirkjunar og verður safnað í POLLA- og HEMMA-Sjóð sem styrkja börn til íþrótta og tónlistarnáms. Margir hóparnir tengjast karnivalinu á einn eða annan hátt, en allir [...]

By |2015-10-22T14:48:05+00:0022. október 2015 | 14:48|

Nokkur atriði fyrir mótið

Kæru leiðtogar og prestar Nú er Landsmótsnefnd um það bil að leggja af stað til Vestmannaeyja. Við töldum rétt að mæta tímanlega til að dusta aðeins rykið af Heimaey og koma öllu í gang :) Hér fyrir neðan eru nokkur atriði sem leiðtogar og prestar sem koma með hóp á mótið þurfa að hafa í [...]

By |2015-10-21T23:35:52+00:0021. október 2015 | 13:00|
Go to Top