Fréttir

Easter Course 2016 í Transylvaníu

Athugið stuttan umsóknarfrest European Fellowship of Christian Youth heldur evrópunámskeiðið Easter Course vikuna 20. mars – 27. mars 2016 í borginni Cluj í Transylvaníu í Rúmeníu. Það er skemmtilega blanda af sumarbúðum, leiðtogaþjálfun og ferðalagi fyrir ungt fólk í kristilegu starfi á aldrinum 18-25 ára. Þátttökugjaldið er 150 evrur og inni í því er gisting, matur, dagskrá [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:009. febrúar 2016 | 14:58|

Nýr framkvæmdastjóri ÆSKÞ

Stjórn ÆSKÞ hefur ráðið Jónínu Sif Eyþórsdóttur í starf framkvæmdastjóra sambandsins frá og með 1. febrúar 2016. Jónína Sif hefur meðal annars starfað sem æskulýðsleiðtogi í Hjallakirkju og Digraneskirkju síðan 2003, verið skólastjóri Farskóla leiðtogaefna, formaður ÆSKR og verið forseti Kirkjuþings unga fólksins. Starf framkvæmdastjóra er 50% staða en Jónína Sif rekur einnig hestaleiguna Reiðtúr.is. [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:0028. janúar 2016 | 22:26|

Aðalfundur ÆSKÞ

Aðalfundur ÆSKÞ verður haldinn í Neskirkju fimmtudaginn 18. febrúar kl 17:00. Við hvetjum aðildarfélög til að senda fulltrúa sína og taka með virkum hætti þátt í starfi sambandsins. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Kjörgengi og atkvæðisrétt hafa allir virkir þátttakendur í starfi aðildarfélaga. Virkur þátttakandi telst hver sá sem er á fjórtánda aldursári eða eldri og tekur [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:0017. janúar 2016 | 00:36|

Auglýsing um stöðu framkvæmdastjóra ÆSKÞ

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar ÆSKÞ auglýsir 50% stöðu framkvæmdastjóra frá 1. febrúar 2016. ÆSKÞ eru frjáls félagasamtök æskulýðsfélaga kirkjunnar. Sambandið stendur fyrir fjölbreyttum æskulýðsviðburðum og er málsvari æskulýðsstarfs innan íslensku Þjóðkirkjunnar. Starfsstöð sambandsins er í Reykjavík. Menntunar- og hæfniskröfur eru háskólamenntun sem nýtist í starfi og víðtæk reynsla af æskulýðsstarfi. Framkvæmdastjóri er starfsmaður stjórnar ÆSKÞ. Starfið felur [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:0010. nóvember 2015 | 07:51|
Go to Top