Easter Course 2016 í Transylvaníu
Athugið stuttan umsóknarfrest European Fellowship of Christian Youth heldur evrópunámskeiðið Easter Course vikuna 20. mars – 27. mars 2016 í borginni Cluj í Transylvaníu í Rúmeníu. Það er skemmtilega blanda af sumarbúðum, leiðtogaþjálfun og ferðalagi fyrir ungt fólk í kristilegu starfi á aldrinum 18-25 ára. Þátttökugjaldið er 150 evrur og inni í því er gisting, matur, dagskrá [...]