Fréttir

Haustnámskeið fyrir leiðtoga í barna og unglingastarfi

Biskupsstofa, ÆSKÞ og ÆSKR standa fyrir árlegu haustnámskeið leiðtoga sem fram fer 29. ágúst í Langholtskirkju. Á námskeiðinu verða þrír stuttir fyrirlestrar: Kærleikur og common sense - Hjalti Jón Barna og æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar - Daníel Þroski barna og unglinga - Eva Björk Endilega staðfestið mætingu með því að skrá ykkur á viðburðinn á Facebook Biskupsstofa stendur [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:0025. ágúst 2016 | 13:20|

ÆSKÞ jarðaði fordóma

Venju samkvæmt tók ÆSKÞ þátt í Gleðigöngu hinsegin daga í Reykjavík þann 6. ágúst 2016. Að þessu sinni var þemað JÖRÐUM FORDÓMA og ókum við líkbíl með líkkistu sem hafði þessa áletrun. Viðbrögðin við atriðinu voru mjög góð og erum við þakklát fyrir þau. Að öðrum ólöstuðum fær sr. Þórir Stephensen sérstakar þakkir fyrir að [...]

By |2016-08-08T21:26:42+00:008. ágúst 2016 | 21:26|

ÆSKÞ tekur þátt í gleðigöngunni

Tökum þátt í þessum stórskemmtilega viðburði! Stuðið hefst á föstudaginn 5. ágúst kl. 18:00 með samverustund í Laugarneskirkju þar sem Hjalti Jón Sverrisson mun fjalla um ástina og þar á eftir munum við búa til skreytingar til að auðkenna okkur í göngunni. Pizzur verða í boði fyrir þá sem mæta :) Allir eru velkomnir og við hvetjum [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:002. ágúst 2016 | 18:16|

ÆSKÞ afhendir Hjálparstarfi kirkjunnar 500.000 kr frá Landsmóti 2015

Aðalfundur Æskulýðsfélags þjóðkirkjunnar ÆSKÞ var haldinn fimmtudaginn 18. febrúar í Neskirkju. Fundurinn var sá 10. í röðinni enda fagnar sambandið 10 ára afmæli á þessu ári. Í upphafi fundarins afhenti gjaldkeri ÆSKÞ, Guðmundur Karl Einarsson, Hjálparstarfi kirkjunnar 500.000 kr sem er afrakstur söfnunar á Landsmóti ÆSKÞ sem fram fór í Vestmannaeyjum dagana 23-25. október 2015. Þar söfnuðu 700 unglingar og leiðtogar þeirra fé fyrir Pollasjóð og Hemmasjóð Hjálparstarfsins.

Lesa meira

By |2017-09-18T11:49:55+00:0019. febrúar 2016 | 08:51|

Ný stjórn ÆSKÞ

Á aðalfundi ÆSKÞ sem haldinn var í kvöld var kjörin ný stjórn. Í stjórn sitja: Eva Björk Valdimarsdóttir formaður Þórunn Harðardóttir ritari Guðmundur Karl Einarsson gjaldkeri Sigríður Rún Tryggvadóttir meðstjórnandi Sigurður Óskar Óskarsson meðstjórnandi Varamenn Ása Laufey Sæmundsdóttir Hjalti Jón Sverrisson Katrín Helga Ágústsdóttir Sunna [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:0018. febrúar 2016 | 22:53|
Go to Top