Fréttir

Æskulýðsfélög safna fötum fyrir flóttamenn

Í ár verður söfnun Landsmóts með breyttu sniði. Þemað er Flóttamenn og fjölmenning og verður fötum safnað fyrir flóttafólk og hælisleitendur á Íslandi, í Jórdaníu, Sýrlandi og Líbanon. Söfnunin mun fara fram heima í hverjum söfnuði þar sem hvert æskulýðsfélag er hvatt til þess að safna 1 - 2 stórum svörtum pokum af fötum. Lögð er áhersla á að fötin [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0026. september 2016 | 12:21|

Skráningu á Landsmót lýkur 30. september

Nú styttist í að skráningu á Landsmót 2016 á Akureyri ljúki en skráningarfrestur er til kl. 23:59 þann 30. september 2016. Mikil skipulagning liggur á bakvið stórt mót eins og Landsmót og því þurfa skráningar að liggja fyrir þremur vikum fyrir mót. Leyfisbréf Hér fyrir neðan er hægt að nálgast leyfisbréf sem hægt er að [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0021. september 2016 | 01:31|

Óskum eftir sjálfboðaliðum á Landsmót

Hefur þú áhuga á að koma að framkvæmd landsmóts ÆSKÞ á Akureyri? Til þess að mótið gangi upp þurfum við hressa og duglega sjálfboðaliða. Mikil vinna liggur að baki undirbúningi, framkvæmd og frágangs á jafnstórum og viðamiklum viðburði og landsmót ÆSKÞ er. Sjálfboðaliðar aðstoða við ýmis verkefni á Akureyri fyrir mót, á mótinu og eftir [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0016. september 2016 | 00:02|

Nýtt fyrirkomulag hæfileikakeppninnar

Einn af hápunktum Landsmóts á hverju ári er hæfileikakeppnin. Þar koma æskulýðsfélög saman og hæfileikaríkir einstaklingar fá að njóta sín á sviðinu. Landsmótsnefndin er alltaf að leita leiða til þess að bæta Landsmót og nú langar okkur að reyna nýtt fyrirkomulag við hæfileikakeppnina.

By |2017-09-18T11:49:53+00:0013. september 2016 | 18:59|

Að undirbúa ferð á landsmót

Nú styttist í Landsmót og undirbúningur er hafinn eða fer að hefjast í mörgum söfnuðum. Við ákváðum að taka saman það helsta sem þarf að hafa í huga og vonumst til þess að það geri undirbúninginn auðveldari og markvissari. Við viljum endilega biðja alla þá sem ætla að koma með á mótið að kynna sér [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0026. ágúst 2016 | 13:23|
Go to Top