Æskulýðsfélög safna fötum fyrir flóttamenn
Í ár verður söfnun Landsmóts með breyttu sniði. Þemað er Flóttamenn og fjölmenning og verður fötum safnað fyrir flóttafólk og hælisleitendur á Íslandi, í Jórdaníu, Sýrlandi og Líbanon. Söfnunin mun fara fram heima í hverjum söfnuði þar sem hvert æskulýðsfélag er hvatt til þess að safna 1 - 2 stórum svörtum pokum af fötum. Lögð er áhersla á að fötin [...]