Fréttir

Mission impossible

Á laugardaginn kl. 13:00 verður ratleikurinn Mission impossible. Um er að ræða risaratleik sem mun fara fram um alla Akureyri.  Þátttakendur munu mynda lið sem vinnur saman. Best er að nota app sem heitir GooseChase og verður búið að setja leikinn þangað inn. Þá getur einn í hverju liði sótt appið og skráð sig inn. Ef [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0019. október 2016 | 12:31|

Innritun á Landsmót

Við þurfm að vita hverjir eru mættir á mótið og hverjir ekki. Þess vegna, líkt og þegar við mætum í flug, þurfa leiðtogar að innrita sinn hóp á mótið. 1. Prenta út innritunarblað Áður en lagt er af stað þarf leiðtogi að skrá sig inn í skráningarkerfið, velja Innritunarblað og prenta það út. 2. Merkja við hverjir [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0018. október 2016 | 17:40|

Brottfarartímar á Landsmót

Hér fyrir neðan má sjá brottfarartíma á mótið: Digraneskirkja í Kópavogi: 11:00 Vestmannaeyjar. Skv. samtali Skálholt 09:30 Garður 09:30 Sandgerði 09:30 Grindavík 10:00 Selfoss 10:00 Hveragerði 10:00 Ólafsvík 11:00 Egilsstaðir 09:50 Vopnafjörður 11:30 Hvammstangi 13:30 Skagaströnd 14:30 Skinnastaðir 14:55

By |2017-09-18T11:49:53+00:0018. október 2016 | 17:37|

Niðurstöður dómnefndar í forvali hæfileikakeppninnar

Þá er erfiðri vinnu dómnefndar í forvali hæfileikakeppninnar lokið. Ellefu atriði voru skráð til leiks og féll það í hlut dómnefndar að skoða þau og velja fimm bestu atriðin. Eftirfarandi fimm atriði komust áfram og keppa til úrslita kl. 16:00 laugardaginn 22. október 2016 í íþróttahöllinni á Akureyri: Árbæjarkirkja Hólaneskirkja Íslenski söfnuðurinn í Noregi Ólafsvíkur- [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0014. október 2016 | 15:40|

Skráning í hæfileikakeppni framlengd til 8. október

Margir hafa haft samband við okkur og óskað eftir framlengdum skráningarfresti í hæfileikakeppnina. Við viljum auðvitað hafa sem flest atriði í keppninni og því höfum við ákveðið að framlengja skráningarfrestinn fyrir hæfileikakeppnina til 8. október. Við gerum ekki ráð fyrir að geta framlengt frestinn meira þar sem dómnefnd tekur þá til starfa og fer yfir [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:001. október 2016 | 13:25|
Go to Top