Fréttir

Kirkjuþing unga fólksins

Laugardaginn 20. maí sl, fór Kirkjuþing Unga fólksins fram á Biskupsstofu. Var þetta í áttunda sinn sem þingið er haldið. Að venju komu þar saman fulltrúar úr öllum prófastsdæmum auk fulltrúa frá KFUM/KFUK. Þingið hefur sannað sig sem mikilvægur þáttur í þróun kirkjunnar og hefur þegar sett mark sitt á stjórnskipunina og stefnumál þjóðkirkjunnar. Það er [...]

By |2017-05-26T12:19:28+00:0026. maí 2017 | 12:19|

Aðalfundi ÆSKÞ lokið

Aðalfundur Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar var haldinn 1. mars síðast liðinn. Fyrir fundinum lágu hefðbundin aðalfundarstörf. Skýrslur formanns, framkvæmdastjóra og landsmótsstjóra voru kynntar. Guðmundur Karl fór svo yfir ársreikningana og kynnti fjárhagsáætlun sambandsins, að því loknu var starfsáætlun næsta árs kunngjörð. Þá var einnig komið að því að kjósa formann og gjaldkera til tveggja ára, auk þess [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:006. mars 2017 | 18:53|

Aðalfundur ÆSKÞ 2017

Stjórn ÆSKÞ boðar til aðalfundar ÆSKÞ þann 1. mars 2017 kl. 17:00 í Neskirkju. Dagskrá fundarins er í samræmi við IV. kafla laga ÆSKÞ. Kjörgengi og atkvæðisrétt hafa allir virkir þátttakendur í starfi aðildarfélaga. Atkvæðisrétt hafa aðildarfélög, hvert aðildarfélag sem greitt hefur félagsgjöld, hefur tvö atkvæði. Virkur þátttakandi telst hver sá sem er á fjórtánda [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0019. desember 2016 | 21:13|

Landsmóti ÆSKÞ lokið

Nú er frábæru landsmóti ÆSKÞ á Akureyri lokið. Mótið var minna í sniðum en áður með 430 skráða þátttakendur. Það var því notalegt og gott andrúmsloft hjá okkur og vonandi hafa allir farið sælir heim. Mótsnefnd vill sérstaklega þakka og hrósa leiðtogum og prestum mótsins. Ykkar þáttur í Landsmóti verður seint fullþakkaður og mótið hefði [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0023. október 2016 | 13:32|

Tafir á ferð Snæfellinga

Hópurinn frá Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalli er nú rétt ókominn á Blönduós þar sem ný rúta bíður þeirra. Þau fá þar kvöldmat áður en haldið verður áfram til Akureyrar. Ástæða tafarinnar er að dekk rútunnar sem flutti hópinn sprungu í tvígang og hefur því verið ákveðið að skipta um rútu. Landsmótsnefnd þykir leitt að þessar tafir [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0021. október 2016 | 17:54|
Go to Top