Kirkjuþing unga fólksins
Laugardaginn 20. maí sl, fór Kirkjuþing Unga fólksins fram á Biskupsstofu. Var þetta í áttunda sinn sem þingið er haldið. Að venju komu þar saman fulltrúar úr öllum prófastsdæmum auk fulltrúa frá KFUM/KFUK. Þingið hefur sannað sig sem mikilvægur þáttur í þróun kirkjunnar og hefur þegar sett mark sitt á stjórnskipunina og stefnumál þjóðkirkjunnar. Það er [...]