Fréttir

Janúarnámskeið

Í nóvember var send út könnun á starfsfólk í æskulýðsstarfi um hvað helst vekti áhuga æskulýðssfólks og hvaða tímasetning hentaði helst fyrir námskeið. Nú höfum við tekið saman niðurstöðurnar og stefnum á helgarnámskeið í janúar þar sem fjallað verður um: sjálfstyrkingu, framkomu, hugleiðingar og hvernig á að byggja upp æskulýðsstarf. Við vonum að við sjáum [...]

By |2018-01-22T10:42:39+00:0018. desember 2017 | 10:37|

Vel heppnað landsmót að baki

Nú um síðastliðna helgi fór fram landsmót ÆSKÞ. Mótið heppnaðist í alla staði ákaflega vel. Þátttakendur voru til fyrirmyndar og sérstaklega má hrósa þeim fyrir góða umgengni og vikra þátttöku á mótinu. Kirkjan er líka ákaflega heppin með leiðtogana sem hafa valið sér starf með unglingunum. Leiðtogar sem eru alltaf tilbúnir til að leggja til [...]

By |2017-10-26T11:55:58+00:0026. október 2017 | 11:37|

Titringur á landsmóti

Síðastliðna klukkutíma hefur verið nokkur jarðskjálftavirkni á landsmótssvæðinu.  Við fylgjum grannt með framvindu mála. Jarðskjálftar eru mjög algengir hér á suðurlandi. Ekki er ástæða að svo stöddu til að hafa áhyggjur. Vallaskóli þar sem við gistum er fjöldahjálparstöð og því getum við unað vel við val okkar á náttstað. Samt sem áður viljum við minna leiðtoga á viðbragðsáætlunina okkar [...]

By |2017-10-20T23:05:40+00:0020. október 2017 | 23:02|

Undirbúningur vegna landsmóts gengur vel

Nú styttist í landsmót og gengur undirbúningur vel. Landsmótsnefnd er að móta dagskrá og skipuleggja ferðir til og frá landsmótssvæðinu og ganga frá samningum við tónlistarfólk og aðra sem að mótinu koma. Þá er tímabært að æskulýðsfélögin hefji undirbúning en hér á síðunni er að finna allar mikilvægar upplýsingar. En þó er mikilvægt að muna [...]

By |2017-09-18T11:49:46+00:007. september 2017 | 14:52|

ÆSKÞ tekur þátt í gleðigöngunni

Tökum þátt í þessum stórskemmtilega viðburði! Stuðið hefst á föstudaginn 11. ágúst kl. 18:00 með samverustund í Laugarneskirkju þar sem í boði verður gefandi fræðslustund og þar á eftir munum við búa til skreytingar til að auðkenna okkur í göngunni. Pizzur verða í boði fyrir þá sem mæta 🙂   Allir eru velkomnir og við [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0010. ágúst 2017 | 11:39|
Go to Top