Fréttir

Aðalfundur ÆSKÞ

Aðalfundur ÆSKÞ mun fara fram miðvikudaginn 28. febrúar nk í Neskirkju.  Fundurinn hefst kl 17:00 Hvert aðildarfélag hefur tvö atkvæði á fundinum og hvetjum við ykkur til að koma og nýta ykkur það. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf m.a. kosning í stjón en í ár þarf að kjósa ritara, tvo meðstjórnendur til tveggja ára, auk fimm [...]

By |2018-02-26T13:39:13+00:002. febrúar 2018 | 15:30|

Easter course í Finnlandi

Dagana 25. mars - 1. apríl verður Easter Course námskeiðið haldið í Finnlandi. EC er árlegur viðburður á vegum European Fellowship ætlað æskulýðsleiðtogum á aldrinum 18-25 ára. Þemað í ár er: ,,Crossing barriers and borders in Europe” og verður lögð áhersla á hvernig hægt er sé að styrkja stöðu minnihlutahópa innan kirkjunnar og fræðast um [...]

By |2018-02-13T13:06:54+00:0030. janúar 2018 | 11:38|

Frábært námskeið í Skálholti

Um helgina fór fram námskeið í Skálholti, þar sem saman komu leiðtogar, æskulýðsfulltrúar, djáknar og prestar. Námskeiðið heppnaðist í alla staði frábærlega og var þátttaka góð. Það var augljóst að námskeið sem þetta átti erindi við hópinn, en ekki síður var mikilvægt að koma saman, leiðtogar héðan og þaðan af landinu og deila reynslu meðal [...]

By |2018-01-22T11:18:59+00:0022. janúar 2018 | 11:18|

Janúarnámskeið í skálholti

Námskeið fyrir æskulýðsleiðtoga, æskulýðsfulltrúa, presta og djákna verður haldið í skálholti dagana 19-20 janúar. Á námskeiðinu verður fjallað um sjálfstyrkingu, framkomu, hugleiðingar og hvernig á að byggja upp æskulýðsstarf. Námskeiðið hefst klukkan 15:00 föstudaginn 19. janúar og lýkur um hádegi á laugardaginn 20. janúar. Gist verður í Skálholtsbúðum og því þurfa þátttakendur að taka með sér [...]

By |2018-01-22T11:05:56+00:005. janúar 2018 | 10:47|

Gleðileg Jól

ÆSKÞ óskar aðildarfélögum sínum, þátttakendum á viðburðum og öllum þeim sem komið hafa að starfi sambandsins á síðastliðinum árum gleðilegra jóla. Við hlökkum til nýrra verkefna á nýju ári og minnum í því samhengi á námskeiðið sem haldið verður 19.-20. janúar. Nánari upplýsingar um það koma eftir áramót. Guð veri með ykkur og fjölskyldum ykkar. [...]

By |2017-12-19T13:58:45+00:0019. desember 2017 | 13:58|
Go to Top