Kirkjuþing unga fólksins
Kirkjuþing unga fólksins (KUF) verður haldið á laugardaginn þann 26. maí á Biskupsstofu. Þingið sitja fulltrúar úr öllum prófastdæmum á aldrinum 14 til 30 ára. Prófastar eiga að sjá um val á fulltrúum. Í ár liggja fimm mál fyrir þinginu og verður spennandi að fylgjast með framgangi þeirra, en reynslan sýnir að þau málefni sem framkoma [...]