Fréttir

Kirkjuþing unga fólksins

Kirkjuþing unga fólksins (KUF) verður haldið á laugardaginn þann 26. maí á Biskupsstofu. Þingið sitja fulltrúar úr öllum prófastdæmum á aldrinum 14 til 30 ára. Prófastar eiga að sjá um val á fulltrúum. Í ár liggja fimm mál fyrir þinginu og verður spennandi að fylgjast með framgangi þeirra, en reynslan sýnir að þau málefni sem framkoma [...]

By |2018-05-24T13:10:23+00:0024. maí 2018 | 13:10|

Sumarútilega ÆSKÞ

Kæru leiðtogar og prestar, Fyrstu helgina í Júní verður haldið lítið sumarmót á vegum ÆSKÞ á Úlfljótsvatni. Dagskráin fer að mestu fram laugardaginn 2. júní en þá verður boðið upp á bogfimi, vatnasafarí, þrautabraut, leiki, báta, varðeld og kvöldvöku. Tjaldsvæði verður frátekið fyrir okkur frá 1. Júní – 3. Júní, fyrir þá sem vilja koma og tjalda, ef ekki er [...]

By |2018-05-11T11:46:38+00:0011. maí 2018 | 11:30|

Aðalfundur

Nú er aðalfundur ÆSKÞ 2018 yfirstaðinn.  Fundurinn var vel setinn og mikil virkni fundargesta einkenndi hann. Á fundinum þurfti að kjósa um ritara til tveggja ára og hlaut Daníel Ágúst kosningu. Einnig voru kosnir tveir meðstjórnendur til tveggja ára og hlutu þau Ása Laufey Sæmundsdóttir og Sigurður Óskar Óskarsson kosningu. Jafnframt voru fimm varamenn kosnir [...]

By |2018-03-01T11:22:50+00:001. mars 2018 | 10:27|

Gögn aðalfundar

Nú fer fram 12. aðalfundur ÆKSÞ. Þar sem umhverfissjónarmið eru okkur alltaf ofarlega í huga höfum við reynt að minka prentun og pappírssóun, því geta fundagestir nálgast öll göng aðalfundar hér á síðunni. Arsreikningur ÆSKÞ_2017_leiðr skýrsla-formanns2017 fjárhagsáætlun 2018 Starfsáætlun Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2018 Skýrsla framkvæmdastjóra2017 Skýrsla landsmótsstjora Frekari upplýsingar og gögn

By |2018-02-28T17:43:00+00:0028. febrúar 2018 | 17:43|

Æskulýðsmessa í Digraneskirkju

M20 Æskulýðsmessa kl:20 næsta sunnudag í Digraneskirkju á vegum ÆSKR M20 er sérstaklega ætlað fermingarbörnum, þátttakendum og leiðtogum í æskulýðsstarfi og er formið og tónlist í samræmi við það. Eftir messuna er samvera þar sem við spjöllum eða spilum og fáum okkur hressingu. (ath. að stimpill er í boði fyrir fermingarbörn fyrir mætingu) Sjáumst á [...]

By |2018-02-08T13:23:20+00:008. febrúar 2018 | 12:41|
Go to Top