Fréttir

Vel heppnað samstaf

Ungmenni á Leikandi Landsmóti söfnuðu fyrir og gáfu Hjálparstafi Kirkjunnar 13 gjafabréf sem hjálpa ungu fólki sem býr við erfiðar aðstæður að stunda tómstundastarf. Hjálparstarfið úthlutar gjafabréfunum eftir þörfum. Allur ágóði af sjoppuni á staðnum rann óskyptur til hjálparstarfsins. Einnig fór fram fræðsla og vitundarvakning um stafsemi hjálparstarfsins. Við hjá ÆSKÞ er [...]

By |2018-11-14T20:33:27+00:0014. nóvember 2018 | 18:48|

Leikandi Landsmót

Leikandi Landsmót. Framundan er einn stærsti viðburður æskulýðsfélaganna á Íslandi nánar tiltekið Landsmót ÆSKÞ sem verður að þessu sinni á Egilsstöðum helgina 26. – 28. október. Landsmótsnefnd hefur undanfarna mánuði unnið að undirbúningi mótsins og er vægast sagt mikil tilhlökkun í hópnum fyrir mótinu. Við hvetjum leiðtoga og presta til að kynna landsmótið [...]

By |2018-09-12T20:35:02+00:0012. september 2018 | 15:58|

Alþjóðlegt leiðtoganámskeið um leiki á Íslandi

ÆSKÞ mun í haust standa fyrir alþjóðlegur leiðtoganámskeiði þar sem lögð verður áhersla á að kenna leiki og afhverju þeir virka svona vel til að efla börn og unglinga. Markmiðið er að læra hvernig við rjúfum félagslega einangrun með því hvetja til samveru og fáum í leiðinni tækifæri til þess að læra nýja og skemmtilega [...]

By |2018-07-06T14:38:27+00:004. júlí 2018 | 11:00|

Sjö mál tekin fyrir á kirkjuþingi unga fólksins

Laugardaginn 26. maí, fór fram á Biskupsstofu, Kirkjuþing unga fólksins. Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, leiddi helgistund fyrir Kirkjuþingið. Forseti Kirkjuþings, Magnús E. Kristjánsson setti þingið formlega. Á þinginu voru samankomin ungmenni úr öllum prófastsdæmum, frá KFUM/KFUK og ÆSKÞ.  Forseti þings var kosin Berglind Hönnudóttir, en hún kemur úr Kjalarnesprófastsdæmi. 7 mál voru á dagsskrá þingsins:  Hlutdeild unga fólksins í [...]

By |2018-06-04T12:06:36+00:004. júní 2018 | 12:06|

Bein útsending frá kirkjuþingi unga fólksins

Nú fer fram kirkjuþing unga fólksins. Að þessu sinni er sýnt beint frá þinginu á facebook vefsíðu Leitandi.is Við hvetjum ykkur til að fylgjast með störfum okkar í dag, en alls liggja sjö mál fyrir þinginu og ljóst er það er mikil hugur í ungu fólki innan kirkjunnar. https://www.facebook.com/leitandi.is/videos/211206139486617/    

By |2018-05-26T11:47:23+00:0026. maí 2018 | 11:47|
Go to Top