Ný stjórn
Ný stjórn ÆSKÞ kom saman á fyrsta formlega fundinum 20. maí. Landsmót var helsta mál á dagskrá en fundagerðir stjórnafunda má nálgast hér á síðunni. Ný stjórn er spennt fyrir komandi starfsári og hlakkar til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem ÆSKÞ kemur að. Við viljum einnig hvetja félagsmenn til að hafa samband [...]