Undirbúningur fyrir Landsmót hafinn!
Nú styttist í Landsmót ÆKSÞ. Helstu upplýsingar um mótið eru komnar inn á síðuna, enn á þó eftir að bæta við en það mun gerast jafnt og þétt á næstu dögum. Við vonum að sem flestir ætli að koma með hópinn sinn í ár og eiga enn eitt ógleymanlega Landsmótið með okkur! Upplýsingaskjal um landsmót [...]