Fréttir

Aðalfundur 2020

Hvenær: Miðvikudaginn 4. mars kl 17:00. Léttar veitingar í boði frá kl 16:30. Hvar: Safnaðarheimili Neskirkju. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundastörf. Laus sæti í stjórn: Á næsta aðalfundi veriður kosið um ritara og tvo meðstjórnendur til tveggja ára auk fimm varamanna til eins árs. Einnig þarf að kjósa tvo skoðunarmenn reikninga. Þeir sem hafa áhuga á að fá nánari [...]

By |2019-12-11T12:37:51+00:0011. desember 2019 | 12:37|

Landsmóti 2019 lokið

Landsmóti 2019 er nú lokið. Gekk mótið frábærlega og voru þátttakendur og leiðtogar til fyrirmyndar. Mótsnefnd vill þakka öllum sem komu á mótið eða tóku á einhvern þátt í undirbúningi og skipulagningu kærlega fyrir samvinnuna og samveruna. Við höfum þegar hafið undirbúning og skipulagningu fyrir landsmót 2020, en það verður haldið á Sauðárkróki. Þeir sem [...]

By |2019-10-29T15:22:46+00:0029. október 2019 | 14:42|

Landsmót gengur vel

Nú er líður senn að því að landmót sé hálfnað. Ferðalagið að mótið gekk í stórum dráttum vel þrátt fyrir að smá tafir hafi verið á rútum vegna veðurs og smávægilegrar bilunar. Þátttakendur hafa verið til sóma og tekið virkan þátt í dagskrá mótsins, en þau hafa meðal annars farið í ratleik um Ólafsvík, Sundlaugar [...]

By |2019-10-26T11:15:45+00:0026. október 2019 | 10:54|

Lansmót ÆSKÞ hefst í dag

Nú er loksins komið að því sem allir bíða eftir lungað úr árinu. Landsmót ÆSKÞ hefst í dag. Rúturnar eru allar lagðar af stað og nálagst Ólafsvík hratt og örugglega. Skipulagning mótsins hefur gengið vel og það er spennandi tilhugsun að taka á móti þátttakendum og leiðtogum. Við sem stöndum að mótinu höfum lagt töluverða [...]

By |2019-10-25T14:42:42+00:0025. október 2019 | 14:18|

Síðasti dagur skráningar – vilt þú vera sjálboðaliði

Í dag er síðasti skráningardagurinn á Landsmót ÆSKÞ sem mun fara fram dagana 25.-27. október. Það er mikilvægt fyrir okkur að fá fjöldatölur í tíma til þess að við getum gengið frá samningum við rútufyrirtækin og matarbirgja oþh. Ef þið eruð í vandræðum með að klára skráningar, endilega stofnið hópinn ykkar inná Skrámi og sendið síðan tölvupóst á [...]

By |2019-10-04T14:55:33+00:004. október 2019 | 14:55|
Go to Top