Aðalfundi EF lokið
Þá er aðalfundi European Fellowship lokið að þessu sinni. Fundurinn gekk að öllu leyti vel og var vel sóttur, en alls sátu 15 aðilar fundinn. Fulltrúar Íslands að þessu sinni voru Jónína Sif, Jóhanna Ýr og Katrín Helga. Sigurður Óskar sat einnig fundinn en hann var að ljúka síðasta ári sínu í stjórn EF. ÆSKÞ [...]