Fréttir

Aðalfundi EF lokið

Þá er aðalfundi European Fellowship lokið að þessu sinni. Fundurinn gekk að öllu leyti vel og var vel sóttur, en alls sátu 15 aðilar fundinn. Fulltrúar Íslands að þessu sinni voru Jónína Sif, Jóhanna Ýr og Katrín Helga. Sigurður Óskar sat einnig fundinn en hann var að ljúka síðasta ári sínu í stjórn EF. ÆSKÞ [...]

By |2020-02-11T11:41:58+00:0011. febrúar 2020 | 11:41|

Aðalfundur European fellowship

Nú um helgina fer fram aðalfundur European Fellowship (EF) að þessu sinni er það Finnska sambandið Nuori Kirkko sem heldur utan um fundinn. Fundarstaðurinn er heldur óhefðbundinn þar sem hagkvæmasti kosturinn að þessu sinni var að funda um borð í skipinu M/S Mariella sem siglir á milli Helsinki and Stokkhólms. Fundurinn er vel sóttur og [...]

By |2020-02-11T11:43:53+00:007. febrúar 2020 | 16:56|

Takk fyrir frábært janúarnámskeið

Janúrnámskeið/Árshátíð ÆSKÞ fór fram um helgina. Gist var á hótel B59 í Borgarnesi þar sem aðstaða var öll til fyrirmyndar og vel tekið á móti okkur. Það var góð tilbreyting fyrir leiðtogana sem mættu að sofa í uppábúnum rúmum en oftar en ekki þegar leiðtogar koma saman er sofið á dýnum í skólastofum með fullt [...]

By |2020-01-28T09:35:13+00:0028. janúar 2020 | 09:35|

Æskulýðssamband þjóðkirkjunnar, óskar ykkur öllum gleðilegra jóla. Við þökkum innilega fyrir samstarfið og samveruna á árinu og hlökkum til komandi ára. Næsta ár verður viðburðar ríkt en meðal þess verður: Janúarnámskeið og árshátíð ÆSKÞ - skráning stendur yfir! Aðalfundur ÆSKÞ Kirkjuþing unga fólksins Gay Pride Haustnámskeið Landsmót ÆSKÞ Við vonumst til að sjá ykkur sem [...]

By |2019-12-23T16:50:55+00:0023. desember 2019 | 16:50|

Janúarnámskeið og árshátið ÆSKÞ

Dagana 24.-25. janúar næstkomandi mun ÆSKÞ standa fyrir janúarnámskeiði og árshátíð fyrir leiðtoga í barna og unglingastarfi. Viðburðurinn mun fara fram á Hótel B59 í Borgarnesi. Þátttakendur þurfa að koma sér sjálfir á staðinn, við hvetjum ykkur til að sameinast í bíla eða nýta strætóferðir. Við munum fá fræðslu um sjálfseflingu og hugleiðingargerð. Þátttakendur munu [...]

By |2019-12-11T13:49:17+00:0011. desember 2019 | 13:42|
Go to Top