MánudagsMolinn 24. febrúar
Við verðum heldur betur í góðum félagsskap á Landsmóti 2025 Sérstakir gestir munu kíkja til okkar en það eru: Frú Halla Tómasdóttir, forseti Íslands Frú Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands Við minnum á að skráningu lýkur 1. mars n.k.