Æskulýðsstarf í skugga COVID-19
*Uppfært 23.03.20 Það er ljóst að núverand aðstæður eru stór áskorun fyrir alla sem starfa með fólki, við sem störfum í kirkjunni höfum köllun til að vinna með fólki og finnum áræðanlega sterklega fyrir henni núna þegar óvissuástand ríkir í þjóðfélaginu. Samkomubannið á við um æskulýðsstarf eins og annað félagsstarf. Við horfum til þeirrar stefnu [...]