Fréttir

Æskulýðsstarf í skugga COVID-19

*Uppfært 23.03.20 Það er ljóst að núverand aðstæður eru stór áskorun fyrir alla sem starfa með fólki, við sem störfum í kirkjunni höfum köllun til að vinna með fólki og finnum áræðanlega sterklega fyrir henni núna þegar óvissuástand ríkir í þjóðfélaginu. Samkomubannið á við um æskulýðsstarf eins og annað félagsstarf. Við horfum til þeirrar stefnu [...]

By |2020-03-23T10:02:23+00:0016. mars 2020 | 15:24|

Easter Course aflýst vegna COVID-19

Nú hefur verið ákveðið að Easter Course sem fram átti að fara í Transylvaníu, Rúmeníu undir yfirskriftinni „Take the lead! – Youth participation and youth work“ dagana 5-12 apríl verður ekki haldið vegna víðtækra lokana og ferðatakmarkana í Rúmeníu. Fjórir fulltrúar ÆSKÞ stefndu á ferð á Easter Course og þar af var einn sem hefur tekið [...]

By |2020-03-12T11:16:35+00:0012. mars 2020 | 11:16|

SMS kerfið komið í lag

*Uppfærð frétt, sms kerfið er komið í lag! -- Upprunaleg frétt: Gleðilegan sunnudag kæru vinir, því miður liggur SMS kerfið okkar niðri í augnablikinu vegna uppfærslu á netþjón þjónustuaðila okkar. Unnið er að viðgerð. Vonandi kemst kerfið á mjög fljótlega. Við vonum að þetta hafi ekki mikil áhrif á starfið ykkar!  

By |2020-03-09T10:04:16+00:008. mars 2020 | 10:48|

Ný stjórn ÆSKÞ

Aðalfundur 2020 fór fram 4. mars, fundurinn var vel sóttur og góðar umræður sköpuðust á fundinum. Það skiptir miklu máli í starfi félagasamtaka á borð við ÆSKÞ að aðildarfélögin láti sig störf stjórnar varða og taki þátt í aðalfundi. Við erum þakklát fyrir þann áhuga sem við finnum fyrir á störfum ÆSKÞ, það verður spennandi [...]

By |2020-03-05T12:00:32+00:005. mars 2020 | 12:00|

Styttist í aðalfund ÆSKÞ

Aðalfundur ÆSKÞ, verður líkt og áður auglýst,  haldinn 4. mars. Húsið opnar kl 16:30 með léttum veitingum. Fundurinn hefst kl 17:00. Erfidrykkja fer fram í húsinu á sama tíma, vinsamlegast sýnið því virðingu við komu. Fundurinn fer fram í fundarsal, hægrameginn við innganginn, á móti skrifstofu ÆSKÞ.  Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundastörf. Þá verður einnig [...]

By |2020-03-01T22:31:36+00:001. mars 2020 | 22:31|
Go to Top