ÆSKÞ tekur þátt í Gleðigöngunn
Líkt og undanfarin ár mun ÆSKÞ taka þátt í Gleðigöngunni, sem er hápunktur Hinsegin daga. Gangan í ár mun þó verða með töluvert breyttu sniði, en aðstæður í samfélaginu leyfa því miður ekki að fólk fjölmenni í gönguna líkt og verið hefur síðustu ár. Hinsvegar hvetjum við nú alla til að taka þátt í „Gleðigangan [...]