Fréttir

ÆSKÞ tekur þátt í Gleðigöngunn

Líkt og undanfarin ár mun ÆSKÞ taka þátt í Gleðigöngunni, sem er hápunktur  Hinsegin daga. Gangan í ár mun þó verða með töluvert breyttu sniði, en aðstæður í samfélaginu leyfa því miður ekki að fólk fjölmenni í gönguna líkt og verið hefur síðustu ár.  Hinsvegar hvetjum við nú alla til að taka þátt í „Gleðigangan [...]

By |2020-08-12T12:03:32+00:006. júlí 2020 | 14:53|

Kirkjuþing unga fólksins 2020

Auglýst eftir fulltrúum á KUF 2020 KUF VERÐUR HALDIÐ 8.-9. ÁGÚST Í NESKIRKJU. Við leitum eftir áhugasömum fulltrúum til að taka þátt í fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá og um leið láta rödd ungs fólks heyrast við stefnumótun Kirkjunnar. Þau sem hafa áhuga að taka þátt eða tilnefna fulltrúa viljum við biðja um að hafa samband [...]

By |2020-07-03T11:16:57+00:003. júlí 2020 | 11:16|

Takk fyrir frábæra þátttöku í MIP

ÆSKÞ þakkar öllum sem tóku þátt í Páska MIP fyrir þátttökuna, það var virkilega gaman að fylgjast með úrlausn verkefnana og sjá hversu margir skemmtu sér við að leysa hin ýmsu verkefni. Þá hefur verið gaman að heyra frá þátttakendum sem hafa hrósað verkefninu og vonumst við til að geta boðið uppá eitthvað svipað aftur. [...]

By |2020-04-17T09:20:44+00:0017. apríl 2020 | 09:13|

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður ykkur í skemmtilegan leik!

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður ykkur í skemmtilegan leik! Það eina sem þið þurfið að gera er að sækja appið "Goosechase” og finna leikinn “Paskar2020” Þar með getið þið hafist handa að leysa fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Leikurinn hefst kl 08:00 á föstudaginn langa og lýkur að kvöldi annars í páskum. Gleðilega páska!

By |2020-04-09T15:57:12+00:009. apríl 2020 | 15:57|

Æskulýðsfundur á netinu!

Kæru vinir mig langar að vekja athygli ykkar á því að annað kvöld (þriðjudag 24.03.20) kl 20:00 mun ÆSKÞ og Æskulýðsfélagið í Lágafellskirkju fara live á Facebook. Þar munu æskulýðsleiðtogar leiða æskulýðsfund í gegnum netið. Hugmyndin er að reyna að ná til unglinga sem eru heima og hafa ekki tækifæri á að mæta á æskulýðsfundi [...]

By |2020-03-23T14:05:14+00:0023. mars 2020 | 13:52|
Go to Top