Fréttir

Breytt framkvæmd á Landsmóti ÆSKÞ

Kæru vinir, í ljósi aukinna smita undanfarið hefur verið tekin ákvörðun um að breyta framkvæmd Landsmóts ÆSKÞ 2020 og mun mótið í ár því fara fram á netinu. Að baki landsmóti ÆSKÞ liggur mikil vinna og skipulagning. í ár lítum við svo á að það sé óábyrgt að hópa saman fjölda unglinga og leiðtoga hvaðanæva [...]

By |2020-09-24T14:22:33+00:0024. september 2020 | 14:22|

Verndum þau verður á netinu – opið fyrir skráningar!

Á morgun, miðvikudaginn 23. September mun ÆSKÞ og ÆSKR bjóða öllu starfsfólki kirkjunnar á námskeiðið „Verndum þau“   Á tímum sem þessum er einkar mikilvægt að við séum öll vakandi yfir velferð barna og unglinga og því er mikilvægt að allir þeir sem starfa með ungu fólki séu meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð og þekki [...]

By |2020-09-22T12:19:01+00:0022. september 2020 | 12:19|

Haustnámskeið fyrir leiðtoga í æskulýðsstarfi

Árlegt haustnámskeið ÆSKÞ og ÆSKR fyrir leiðtoga í barna og æskulýðsstarfi verður haldið í Neskirkju þann 23. september. Efni námskeiðisins verður „Verndum þau! - Hvernig bregðast á við grun um vanrækslu eða ofbeldi gegn börnum og unglingum“  Námskeiðið hefst kl 17:30. Léttar veitingar í boði. Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á skraningar@aeskth.is [...]

By |2020-08-31T13:12:36+00:0031. ágúst 2020 | 13:12|

Undirbúningur Landsmóts gengur vel

Undirbúningur fyrir árlegt Landsmót ÆSKÞ gengur vel, mótið mun að óbreyttu fara fram helgina 30. okt - 1. nóv. á Sauðárkróki. Við vonum að hertari sóttvarnaraðgerðir nú í ágúst muni gera það að verkum að lítið verði um smit í samfélaginu í október lok og því verði hægt að halda landsmót. Við höfum verið í [...]

By |2020-08-27T14:13:33+00:0027. ágúst 2020 | 14:13|

Kirkjuþingi unga fólksins frestað!

Vegna þeirra samkomutakmarkana og óvissu sem komin er upp um dreifingu COVID-19 höfum við í samráði við Biskup ákveðið að fresta KUF örðu sinni. Við stefnum enn á að halda þing nú í haust/vetur um leið og aðstæður leyfa og gera okkur kleift að halda gott og skemmtilegt þing. Allir fulltrúar halda sætum sínum og [...]

By |2020-08-04T16:15:32+00:004. ágúst 2020 | 16:15|
Go to Top