Breytt framkvæmd á Landsmóti ÆSKÞ
Kæru vinir, í ljósi aukinna smita undanfarið hefur verið tekin ákvörðun um að breyta framkvæmd Landsmóts ÆSKÞ 2020 og mun mótið í ár því fara fram á netinu. Að baki landsmóti ÆSKÞ liggur mikil vinna og skipulagning. í ár lítum við svo á að það sé óábyrgt að hópa saman fjölda unglinga og leiðtoga hvaðanæva [...]