Styttist í Live landsmót
Nú styttist óðum í Live Landsmót við viljum gjarnan biðja þá sem ætla að vera með að senda inn skráningu í síðasta lagi á miðvikudaginn, þann 11. nóv. Þar sem við þurfum að hafa smá tíma til að loka hönd mótið útfrá fjölda þátttakenda. Við erum spennt fyrir þessu verkefni og vitum að við erum [...]