Fréttir

Goosechase hefst kl 12:30

Live landsmót er í fullum gangi. Mótið var sett klukkan 11 í morgun af Sr. Agnesi M. Sigurðardóttur Biskup Íslands. Vel yfir 100 þátttakendur eru skráðir á mótið en því er líka streymt beint á youtube og facebooksíðu ÆSKÞ  Við erum afar þakklát öllum þeim jákvæðuviðbrögðum sem við höfum fengið við mótinu. Þeir sem höfðu [...]

By |2020-11-14T12:41:49+00:0014. nóvember 2020 | 12:41|

Live landsmót hefst kl 11:00

Góðan daginn kæru vinir! Í dag er gleðidagur því nú mun Live landsmót fara fram. Við hlökkum til að eiga ánægjulega stund með ykkur öllum í gegnum netið! Við vonum að þið eigið eftir að hafa gaman af þessu framtaki. Til þess að taka þátt þurfið þið að vera skráð á mótið, ef þið hafið [...]

By |2020-11-13T22:15:14+00:0014. nóvember 2020 | 07:00|

Live landsmót hefst á morgun

Nú styttist heldur betur í þennan merkilega viðburð. Við hjá ÆSKÞ hlökkum mikið til að láta á það reyna að halda Landsmót á netinu. Mótið verður með eins hefðbundnu sniði og hægt er miðað við aðstæður. Mótið hefst kl 11:00 og mun Sr. Agnes M. Sigurðardóttir Biskup Íslands setja mótið. Að því loknu mun Sr. [...]

By |2020-11-12T22:12:32+00:0013. nóvember 2020 | 07:00|

Síðasti skráningardagur á Live Landsmót

Kæru vinir í dag er síðast skráningardagur á Live Landsmót. Til að geta lagt lokahönd á skipulag mótsins þurfum við að fá skráningar frá ykkur, þá skiptir öllu máli að fá fjöldatölur sem og netföng þátttakenda. Ef þið hafið ekki náð til allra þátttakenda, þá er það allt í lagi, látið okkur bara vita ef [...]

By |2020-11-11T09:29:37+00:0011. nóvember 2020 | 09:28|

Líðan barna og unglinga á tímum COVID-19

Miðvikudaginn 11. nóvember verður fyrirlestur á vegum Náum áttum um líðan barna og unglinga á tímum covid-19. Fundurinn fer fram á Zoom. Við hvetjum alla þá sem standa að barna og æskulýðsstarfi til að skrá sig á fundinn. Nánari upplýsingar og skráning 

By |2020-11-10T10:56:14+00:0010. nóvember 2020 | 10:34|
Go to Top