Fréttir

Jólakveðja

Kæru vinir og samverkamenn! Guð gefi ykkur gleðileg Jól og farsælt komandi ár. Við hlökkum til að halda áfram að starfa með ykkur á vettvangi barna og æskulýðsmála. Næsti viðburður er Janúarnámskeið 13.01.20 Kærleikskveðjur, Stjórn ÆSKÞ

By |2020-12-17T10:33:47+00:0021. desember 2020 | 10:00|

Janúarnámskeið ÆSKÞ

Við ætlum að hefja næstu önn með krafti og bjóðum því öllum þeim sem koma að barna og unglingastarfi kirkjunnar á janúarnámskeið þann 13. janúar kl 20 á ZOOM. Í ár mun Sr. Guðrún Karls fara yfir hugleiðingargerð, María Rut og Ingileif stofnendur Hinseginleikans munu ræða við okkur um það hvernig er að vera hinsegin [...]

By |2020-12-17T09:27:30+00:0016. desember 2020 | 22:15|

Morgunverðarfundur leiðtoga

Næsta fimmtudag þann 26. nóv mun ÆSKÞ bjóða til rafræns morgunverðarfundar fyrir æskulýðsfulltrúa, leiðtoga og aðra þá sem koma að barna og unglingastarfi. Markmiðið er að „hittast“, spjalla og fara yfirstöðuna á æskulýðsstarfinu. Fundurinn mun fara fram á Zoom og er hægt að opna fundinn með því að smella á þennan link: https://us02web.zoom.us/j/81662444582 Við hlökkum [...]

By |2020-11-23T12:59:18+00:0023. nóvember 2020 | 12:56|

Landsmóti 2020 er lokið

Þvílíkur dagur! Við í stjórn og landsmótsnefnd ÆSKÞ erum í skýjunum með frábært Live landsmót. Mótið var í alla staði frábærlega vel heppnað og kenndi okkur alveg fullt. Það var áskorun að halda mótið svona á netinu, en í leiðtogahópnum eru svo margir snillingar sem eru alltaf tilbúnir að grípa þá bolta sem þarf að [...]

By |2020-11-14T18:41:09+00:0014. nóvember 2020 | 18:41|

Goosechase hefst kl 12:30

Live landsmót er í fullum gangi. Mótið var sett klukkan 11 í morgun af Sr. Agnesi M. Sigurðardóttur Biskup Íslands. Vel yfir 100 þátttakendur eru skráðir á mótið en því er líka streymt beint á youtube og facebooksíðu ÆSKÞ  Við erum afar þakklát öllum þeim jákvæðuviðbrögðum sem við höfum fengið við mótinu. Þeir sem höfðu [...]

By |2020-11-14T12:41:49+00:0014. nóvember 2020 | 12:41|
Go to Top