Fréttir

Kirkjuþing unga fólksins

Kirkjuþing unga fólksins fer fram um helgina í Grensáskirkju. Þingið hefst á föstudaginn kl 17:00 og lýkur síðdegis á laugardag. Nokkur mál liggja fyrir þinginu og þátttakendur koma víðsvegar af landinu, en prófastar tilnefna fulltrúa sinnar heimabyggðar. Þar sem samkomu takmarkanir hafa verið rýmkaðar geta áhugasamir komið og fylgst með þinginu á staðnum. Við hlökkum [...]

By |2021-05-11T12:43:12+00:0011. maí 2021 | 12:43|

Skráning á Easter Course stendur yfir!

Easter Course 2021 mun fara fram helgina 26-28 mars nk mun hið árlega Easter Course fara fram á Zoom. Námskeiðið er fyrir æskulýðsleiðtoga á aldrinum 18-30 ára sem vilja halda áfram að þroska leiðtogahæfileikan sína, tengjast erlendum leiðtogum og skemmta sér vel í góðum hóp. Þetta er frábært tækifæri til að kynnast Easter Course og [...]

By |2021-03-11T10:01:08+00:0011. mars 2021 | 10:00|

Vaktu með kristi

Hér á síðunni er að finna leiðbeiningar og dagskrá fyrir Vaktu með kristi - VMK, fyrir þau félög sem vilja prófa að halda slíkan viðburð í sinni heimakirkju. Viðburðurinn hentar vel fyrir æskulýðsfélög og fermingarhópa. Markmiðið er að fara saman í gegnum píslarsögu Krists frá upphafi til páska. Vakan stendur frá kl 21:00 á Skírdagskvöld og [...]

By |2021-03-17T09:54:11+00:008. mars 2021 | 09:53|

Aðalfundi 2021 er lokið

Aðalfundi 2021 er lokið.  Fundurinn var vel sóttur en fundurinn fór fram á netinu og í Neskirkju. Fundagerð aðalfundar er aðgengileg á síðunni undir liðnum fundagerðir, sem og öll önnur gögn aðalfundar. Á fundinum var kosið um formann og gjaldkera og voru það Berglind Hönnudóttir og Anna Lilja Steinssdóttir sem hlutu kosningu. Varamenn voru kjörnir: [...]

By |2021-03-05T09:10:05+00:005. mars 2021 | 09:10|
Go to Top