Kirkjuþing unga fólksins
Kirkjuþing unga fólksins fer fram um helgina í Grensáskirkju. Þingið hefst á föstudaginn kl 17:00 og lýkur síðdegis á laugardag. Nokkur mál liggja fyrir þinginu og þátttakendur koma víðsvegar af landinu, en prófastar tilnefna fulltrúa sinnar heimabyggðar. Þar sem samkomu takmarkanir hafa verið rýmkaðar geta áhugasamir komið og fylgst með þinginu á staðnum. Við hlökkum [...]