Æskulýðsfélag mánaðarins – Grafarvogskirkja
Æskulýðsfélagið fæðingarblettirnir Æskulýðsfélagið í Grafarvogskirkju hittist á þriðjudagskvöldum kl. 20-21:30 á neðri hæð kirkjunnar. Í upphafi annar þá setjum við saman dagskrá í samráði við þátttakendur. Við erum dugleg að fara í skemmtilega leiki og keppnir og nýtum þá stóru flottu kirkjuna í alls konar skemmtanir, eins og t.d. feluleik um allt húsið. Síðan eru [...]