Fréttir

MánudagsMolinn 17. febrúar

Nú styttist óðum í Landsmót og vonum við að æskulýðsfélögin séu byrjuð að undirbúa sína hópa Landsmótsliturinn í ár verður Appelsínugulur  

By |2025-02-17T16:24:24+00:0017. febrúar 2025 | 16:23|

MánudagsMolinn 10. febrúar

Nýjustu fréttir af Landsmóti 2025 VÆB munu mæta á ballið á laugardagvsköldinu og halda uppi fjörinu eins og þeim einum er lagið

By |2025-02-10T13:36:20+00:0010. febrúar 2025 | 13:36|

MánudagsMolinn 3. febrúar

Nýjustu fréttir af Landsmóti 2025. Verðið er 22.000 kr. fyrir aðildarfélög ÆSKÞ og 28.000 kr. fyrir aðra. Skráningarfrestur er til 1. mars Á næstu dögum koma inn skráningarblöð og frekari upplýsingar um ferðina

By |2025-02-04T16:51:54+00:004. febrúar 2025 | 16:51|

MánudagsMolinn 28. janúar

Nú styttist óðum í Landsmót 2025 en það verður haldið 21.-23. mars Alla mánudaga fram að Landsmóti munum við birta nýjar fréttir af Landsmóti Fyrsti MánudagsMolinn kemur hér:  

By |2025-02-04T20:37:53+00:0027. janúar 2025 | 13:11|

Viltu plana landsmót?

Mótsnefnd fyrir Landsmót 2025 hefur nú hafið störf og getur bætt við sig öflugu fólki Fullkomið tækifæri til að hafa áhrif á stærsta árlega viðburð ÆSKÞ Áhugasamir hafi samband við Steinunni í síma 6622050 eða gjaldkeri@aeskth.is 

By |2025-01-21T10:53:58+00:0021. janúar 2025 | 10:53|
Go to Top