Fréttir

Brottfarartímar og staðir fyrir Landsmót

Jæja þá er bara komið að því Hér má sjá brottfarartíma og staði fyrir Landsmót: Austur- og norðurland Seyðisfjörður: brottför frá Seyðisfjarðarkirkju kl. 08:00 Egilstaðir: brottför frá Egilstaðakirkju kl. 08:30 Akureyri: brottför frá Akureyrarkirkju kl. 12:00 Hvammstangi: brottför frá Hvammstangakirkju kl. 15:30 Suðurnes Sandgerði: brottför frá Sandgerðiskirkju kl. 15:30 Njarðvík: brottför frá Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík [...]

By |2025-03-20T19:51:54+00:0020. mars 2025 | 19:51|

FöstudagsMolinn 14. mars

Við erum orðin svo spennt að við þurftum að henda inn smá auka mola VÆB bræður þurftu því miður að afboða sig á Landsmót en örvæntið ekki því í þeirra stað kemur fram enginn annar en Patr!k Við lofum því ennþá miklu stuðu og hlökkum til að sjá ykkur [...]

By |2025-03-14T12:59:13+00:0014. mars 2025 | 12:59|

MánudagsMolinn

Nú eru aðeins 11 dagar í Landsmót og erum við heldur betur farin að hlakka til Við minnum á Hæfileikakeppni ÆSKÞ og Hönnunarkeppni ÆSKÞ - ÆskuList Skráningarfrestur í Hæfileikapennina rennur út 16. mars en allar upplýsingar um keppnina er að finna hér Ekki er skráningarfrestur í Hönnunarkeppnina en ágætt er að láta vita ef [...]

By |2025-03-10T14:18:48+00:0010. mars 2025 | 14:18|

MánudagsMolinn 3. mars

Nú er skráningu á Landsmót lokið og heldur betur mikil spenna komin í mannskapinn. Á föstudagskvöldinu hefur verið hefð fyrir því að bjóða uppá sundlaugarpartý Í ár verður það partý með aðeins breyttu sniði Boðið verður uppá pottapartý með vatnsrennibraut, Froðudiskó og DJ Sverrir heldur uppi stuðinu Það má fara að pakka niður sundfötum [...]

By |2025-03-03T11:42:27+00:003. mars 2025 | 11:42|

MánudagsMolinn 24. febrúar

Við verðum heldur betur í góðum félagsskap á Landsmóti 2025 Sérstakir gestir munu kíkja til okkar en það eru: Frú Halla Tómasdóttir, forseti Íslands Frú Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands Við minnum á að skráningu lýkur 1. mars n.k.

By |2025-02-24T13:12:40+00:0024. febrúar 2025 | 13:12|
Go to Top