Brottfarartímar og staðir fyrir Landsmót
Jæja þá er bara komið að því Hér má sjá brottfarartíma og staði fyrir Landsmót: Austur- og norðurland Seyðisfjörður: brottför frá Seyðisfjarðarkirkju kl. 08:00 Egilstaðir: brottför frá Egilstaðakirkju kl. 08:30 Akureyri: brottför frá Akureyrarkirkju kl. 12:00 Hvammstangi: brottför frá Hvammstangakirkju kl. 15:30 Suðurnes Sandgerði: brottför frá Sandgerðiskirkju kl. 15:30 Njarðvík: brottför frá Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík [...]