MánudagsMolinn 17. febrúar
Nú styttist óðum í Landsmót og vonum við að æskulýðsfélögin séu byrjuð að undirbúa sína hópa Landsmótsliturinn í ár verður Appelsínugulur
Nú styttist óðum í Landsmót og vonum við að æskulýðsfélögin séu byrjuð að undirbúa sína hópa Landsmótsliturinn í ár verður Appelsínugulur
Nýjustu fréttir af Landsmóti 2025 VÆB munu mæta á ballið á laugardagvsköldinu og halda uppi fjörinu eins og þeim einum er lagið
Nýjustu fréttir af Landsmóti 2025. Verðið er 22.000 kr. fyrir aðildarfélög ÆSKÞ og 28.000 kr. fyrir aðra. Skráningarfrestur er til 1. mars Á næstu dögum koma inn skráningarblöð og frekari upplýsingar um ferðina
Nú styttist óðum í Landsmót 2025 en það verður haldið 21.-23. mars Alla mánudaga fram að Landsmóti munum við birta nýjar fréttir af Landsmóti Fyrsti MánudagsMolinn kemur hér:
Mótsnefnd fyrir Landsmót 2025 hefur nú hafið störf og getur bætt við sig öflugu fólki Fullkomið tækifæri til að hafa áhrif á stærsta árlega viðburð ÆSKÞ Áhugasamir hafi samband við Steinunni í síma 6622050 eða gjaldkeri@aeskth.is