Landsmót

Hvaðan fer rútan mín og hvenær?

Allar rútur af höfuðborgarsvæðinu fara frá Digraneskirkju í Kópavogi en tímasetningar verða birtar síðar. Upplýsingar um brottfarir annars staðar á landinu fást hjá viðkomandi leiðtogum.

By |2016-09-07T03:11:58+00:007. september 2016 | 03:11|

Hvernig virkar hæfileikakeppnin?

Hæfileikakeppnin fer fram seinni partinn á laugardeginum. Eitt atriði er leyft frá hverju félagi og má það ekki vera lengra en 3 mínútur. Atriði sem eru lengri en 3 mínútur eru dregin niður í stigum. Skráningu í hæfileikakeppni lýkur viku fyrir mót á vefnum og þarf að senda myndband af atriðinu við skráningu. Dómnefnd velur [...]

By |2017-09-18T11:50:37+00:007. september 2016 | 03:11|

Hvernig fer skráning fram?

Þátttakendur skrá sig hjá sínum leiðtoga. Leiðtogar þurfa svo að skrá bæði þátttakendur og leiðtoga inn í Skrám á vefslóðinniskraning.aeskth.is. Síðasti skráningardagur er 30. september 2016. Við skráningu þarf að koma fram: Kennitala, nafn, símanúmer foreldris, farsími þátttakenda og ofnæmi (ef eitthvað er). Leiðtogar þurfa einnig að skrá netfang. Smelltu hér til þess að fá nánari [...]

By |2017-09-18T11:50:37+00:007. september 2016 | 03:10|

Hvað eru mótsgjöldin há og hvernig á að greiða þau?

Mótsgjald er 17.900 kr á mann fyrir aðildarfélög ÆSKÞ en 18.900 kr fyrir önnur félög. Þátttakendur greiða staðfestingargjald og afganginn af mótsgjaldinu til sinna leiðtoga sem sjá um að koma greiðslum til ÆSKÞ Við skráningu þarf að greiða 7.000 kr óafturkræft staðfestingargjald á mann. Gjaldið er greitt með rafrænni kröfu sem gefin er út á [...]

By |2017-09-18T11:50:37+00:007. september 2016 | 03:09|

Hvað þarf ég að hafa með mér á Landsmót?

Þátttakendur og leiðtogar þurfa að hafa með sér dýnur. Athugið að tvíbreiðar vindsængur eru ekki leyfilegar nema að tveir sofi á vindsænginni. Vegna fjölda skráninga er nauðsynlegt að nýta plássið vel. Raðað er í stofur eftir hópum og gista piltar og stúlkur í sitt hvorri stofunni. Þegar haldið er í ferðalag sem þetta þá er [...]

By |2016-09-07T03:09:18+00:007. september 2016 | 03:09|
Go to Top