Gestir frá Malaví á landsmóti
Á fundi okkar með hjálparstarfi kirkjunnar í dag fengum við þær gleðifréttir að gestir frá Malaví munu vera með okkur á landsmóti. Munu þau vera með okkur alla helgina, taka þátt í dagskrá, fræðslu og hópastarfi svo eitthvað sé nefnt. Gestirnir heita Innocent og Donai og mun Innocent meðal annars sjá um spennandi tónlistarhóp þar [...]