Annað fjölmennasta landsmót frá upphafi !
Já, það er komið á hreint að landsmótið okkar í ár verður annað fjölmennasta landsmót frá upphafi. Aðeins landsmótið á Akureyri 2010 var stærra. Landsmótsnefndin er því komin með fiðring í allar tær og hlakkar mikið til að hitta ykkur öll eftir einungis 2 VIKUR! Tilviljun? hittist í vikunni og tók upp landsmótslagið okkar sem verður [...]