Landsmót 2011
Nú eru einungis 2 mánuðir í stærsta viðburð ÆSKÞ. Landsmótið verður haldið á Selfossi, 28.-30.október næstkomandi. Landsmótsnefndin er þessa dagana á fullu í að skipuleggja, græja og gera fyrir mótið enda í mörg horn að líta. Við vonum svo sannarlega að sem flest félög sjái sér fært að koma og vera með okkur. Allar upplýsingar [...]