Ari Eldjárn kominn í flottasta hópinn…
Ójá, hinn bráðfyndni uppistandari Ari Eldjárn mun kíkja á okkur á Landsmótinu og segja nokkra velvalda brandara :) Plakatið okkar er í prentun og verður tilbúið í dag. Annars er allt gott að frétta héðan úr hýbýlum landsmótsnefndarinnar og stefnum við á að skella okkur til Selfoss á mánudaginn að græja og gera. Þangað til [...]